Solla og Elli selja drauma einbýlishús í Hafnarfirði Athafnahjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson, eða Solla og Elli eins og þau eru oftast kölluð, hafa sett einstakt einbýlishús sitt á sölu. 21.6.2021 10:30
Um helmingur segist ekki sofa í faðmlögum Í spurningu síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis í hvernig stellingu þeim finnist best að sofa með maka sínum. Svefn í faðmlögum, hvort sem það er í teskeið, matarskeið eða gamli góði gaffallinn, virðist höfða til rétt rúmlega helmings lesenda. 20.6.2021 20:22
James Corden heimsækir Friends á tökustað Fáar endurkomur í sjónvarpi hafa vakið eins mikla athygli og eftirvæntingu eins og endurkoma hinna sívinsælu sjónvarpsþátta Friends. 20.6.2021 13:09
Ömmumaturinn, ástríðan og sushi-draumurinn „Laugardagar voru í miklu uppáhaldi því þá var hakk og spaghetti. Amma gerði líka alltaf kartöflumús með rosalega mikið af sykri. Það var ekkert eðlilega gott,“ segir matreiðslumeistarinn Axel Björn Clausen í viðtalsliðnum Matarást. 19.6.2021 12:09
Spurning vikunnar: Hvernig viltu helst hafa fyrsta stefnumótið? Hvaða aðstæður eru áskjósanlegastar fyrir fyrsta stefnumótið. Þessa fyrstu stund sem þú hittir manneskju til að sjá hvort að eitthvað sé til staðar, einhver neisti eða áhugi til að kynnast betur. 18.6.2021 09:36
Æskuvinir láta drauminn rætast og opna veitingastaðinn Héðinn „Það má segja að æskudraumur okkar vinanna sé að verða að veruleika,“ segir veitingamaðurinn Elías Guðmundsson í samtali við Vísi. 17.6.2021 14:28
„Engin skömm í því að vilja vinna úr framhjáhaldi“ „Að mínu mati eru ekki til neinar dæmigerðar framhjáhalds týpur, það er í raun og veru mýta. Ég sé það í meðferðarvinnu að sá sem heldur framhjá gerir það ekkert endilega aftur,“ segir Björg Vigfúsdóttir fjölskyldumeðferðarfræðingur í viðtali við Makamál. 17.6.2021 07:01
„Að vera í hljómsveit er eins og að vera í mjög eldfimu ástarsambandi“ „Þetta er búið að vera tvö til þrjú ár í fæðingu. Það er ekkert svona til og mér fannst þetta 100% vanta,“ segir Steinar Orri Fjeldsted, eða Steini í Quarashi eins og hann er oft nefndur. 16.6.2021 11:30
Flestir vilja meiri rómantík í ástarsambandið Rómantík er ekki bara rósir og ástarljóð og mjög misjafnt hvað er rómantískt fyrir hverjum og einum. En hvernig svo sem við skilgreinum hana er rómantíkin stór partur af flestum ástarsamböndum. 14.6.2021 22:02
Í hvernig stellingu finnst þér best að sofa með makanum þínum? Hvort sem fólk hefur mikla snertiþörf eða ekki þá er mjög misjafnt hversu mikla snertingu fólk kýs þegar það fer að sofa. 14.6.2021 14:30