Fréttamaður

Ása Ninna Pétursdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Spurning vikunnar: Hver á að borga reikninginn á fyrsta stefnumótinu?

Eins skemmtilegt og spennandi það getur verið að fara á stefnumót þá byrja margir að skjálfa í hnjáunum þegar kemur að því að borga reikninginn. Stundin þegar þú veist ekki hvort ykkar á að opna veskið getur verið óbærileg. Hverjar eru reglurnar í nútíma stefnumótaheiminum?

Viltu gifast Baldvin?

Makamál fengu Baldvin Þormóðsson hugmyndasmið til að svara nokkrum spurningum um lífið og tilveruna. Það var aðeins ein regla, hann mátti bara tjá sig á GIF formi.

Ástin á götunni: Best ef konan færi á skeljarnar

Makamál spurðu fólk um sambönd, rómantík og ástina á sólríku hádegi í Reykjavík. Þegar kom að því hvort konan eða karlinn eiga að biðja voru ekki allir á sama máli og sumir harðir á því að betra væri að konan færi á skeljarnar.

Emojional: Þorsteinn B. Friðriksson

Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla og forstjóri Teatime Games, kom í emoji-spjall en árið hefur verið ansi viðburðaríkt hjá honum. Ný ævintýri í vinnunni, ný ást og glænýtt barn.