„Mamma okkar var drepin, hún var tekin af lífi“ „Það er rosalega erfitt að rifja þetta allt upp, rífa upp þessi sár. Það sem mér finnst eiginlega verst er að öll þessi umræða er að skyggja á allar fallegu minningarnar sem ég á af henni mömmu. Í staðinn fyrir eitthvað sem er falleg og góð minning kemur bara endalaus reiði og heift.“ 12.2.2023 07:00
Bjóða fólki að senda ástarbréf frítt Um helgina og fram á Valentínusardag, sem er næsta þriðjudag, verður sérstakur hjartapóstkassi staðsettur í Kringlunni þar sem fólk getur skrifað eldheita ástarkveðju og póstlagt frítt með Póstinum. 11.2.2023 12:50
Hús í Kjósinni fór í sundur Hús við Meðalfellsvatn í Kjós fór í sundur í hvassviðrinu nú skömmu fyrir hádegi. 11.2.2023 12:29
Maðurinn sem leitað var að er fundinn 85 ára karlmaður sem leitað var að í gær, er fundinn. 11.2.2023 10:36
„Ég held að engin móðir vilji nokkurn tímann upplifa þetta“ „Það sem mér finnst sárast í þessu er þegar fólk talar í kringum þetta, og vill ekki ræða þetta, af því að það heldur að það sé að særa mig. En það er akkúrat öfugt,“ segir Harpa Þöll Gísladóttir sem varð fyrir miklu áfalli þegar Þröstur sonur hennar fæddist andvana á tuttugustu viku meðgöngu. Hún segir reynsluna hafa verið lífsmarkandi. 11.2.2023 10:00
Myndasyrpa úr Idolinu: Sjáðu stemninguna Það var mikið um dýrðir í Idolhöllinni í gærkvöldi þegar Saga Matthildur og Kjalar kepptu í úrslitum. Saga Matthildur bar sigur úr býtum og er ný Idol-stjarna Íslands. 11.2.2023 09:57
„Mun að sjálfsögðu þiggja gott boð um að mæta í verkfallsvörslu“ Kristján Þórður Snæbjarnason, forseti Alþýðusambands Íslands segist styðja Eflingu í kjarabaráttunni og hyggst mæta til verkfallsvörslu. 11.2.2023 08:13
Braut rúðu á hóteli og hrækti í andlit lögreglumanns Tilkynning barst til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt um aðila sem braut rúðu á hóteli í miðborginni. 11.2.2023 07:48
„Hann mun deyja hér á næstu dögum“ Sigurður Bragason er nú í líknandi meðferð á sjúkrahúsi í Brasilíu eftir að hafa greinst með heilaæxli síðasta sumar. Sigurður er einungis 48 ára gamall. Til að bæta gráu ofan á svart misstu Sigurður og eiginkona hans meirihluta af innbúi sínu þegar það flæddi inn í hús fjölskyldunnar aðfaranótt þriðjudags. 9.2.2023 11:12
Hjólanotkun eykst í Reykjavík Árið 2022 var gott hvað hjólreiðar varðar og hefur hjólandi greinilega fjölgað. 7.2.2023 14:06