„Fólk sem fórnar öllu til að geta staðið í skilum og á svo varla fyrir mat“ „Þetta er einfaldlega raunveruleikinn hjá fólki á leigumarkaði. Þetta er svo langt frá því að vera eina dæmið,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR í samtali við Vísi. Ragnar birti fyrr í dag færslu á facebook þar sem hann vakti athygli á dapurlegri stöðu 65 ára íslenskrar konu sem sér sig tilneydda til að segja upp samningi sínum við Ölmu leigufélag þar sem mánaðarleigan hefur rokið upp úr öllu valdi. 6.12.2022 23:00
Hrekkur Áslaugar sló í gegn á jólahlaðborði Sjálfstæðisflokksins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra mætti á jólahlaðborð Sjálfstæðisflokksins á dögunum með ungan karlmann upp á arminn. Hann var kynntur til leiks sem kærasti hennar sem kom gestum í opna skjöldu. Enginn var meðvitaður um að Áslaug Arna væri lofuð, enda er hún það ekki. 6.12.2022 21:00
Lögreglan rannsakar stunguárás í miðbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst fyrr í dag tilkynning um einstakling sem hafði verið stunginn í hverfi 101. Einstaklingurinn reyndist vera með áverka á höndum og fótum. 6.12.2022 18:41
Breytingar á lögum um hámarksaldurs heilbrigðisstarfsmanna komnar í samráðsgátt Frumvarp að lögum varðandi hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsmanna ríkisins hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Frumvarpið felur í sér að heilbrigðisstarfsfólki verði heimilað að starfa við heilbrigðisþjónustu hjá ríkinu eftir sjötugt og gert er ráð fyrir að lagabreytingin taki gildi 1. janúar 2024, þ.e. eftir rúmt ár. 6.12.2022 18:14
Aðstoðarmaður borgarstjóra ráðinn þróunar- og viðskiptastjóri Veitna Pétur Krogh Ólafsson hefur verið ráðinn þróunar- og viðskiptastjóri Veitna, dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur (OR). Pétur mun meðal annars sjá um samskipti og samhæfingu áætlana milli sveitarfélaga og Veitna og mun heyra beint undir Sólrúnu Kristjánsdóttur framkvæmdastýru fyrirtækisins. 5.12.2022 15:36
„Lögreglumenn alltof oft í aðstæðum sem þeir ráða ekkert við“ Viðhorf almennings gagnvart lögreglunni á Íslandi er almennt gott en konur eru þó með jákvæðara viðhorf en karlar. Meirihluti fólks er ósammála því að lögregla eigi að bera skotvopn. Þá telja flestir lögregluna skorta þekkingu þegar kemur að geðrænum vanda og fíknivanda. 5.12.2022 13:54
Forseti Íslands og forsetafrú til Strassborgar Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú munu heimsækja Evrópuráðið í Strassborg í Frakklandi dagana 6.-7. desember. Þar mun forsetinn taka þátt í dagskrá og fundum í tengslum við formennsku Íslands í ráðinu. 5.12.2022 12:44
„Mesti léttir í lífinu að fá að fara í samfélagsþjónustu“ „Þetta var mikil guðsgjöf, hannað fyrir mig. Mér finnst þetta æðislegt, dómar eru að hækka og fyrir menn sem eru að fá ítrekunarbrot er þetta betra. Menn eins og ég eiga að fá séns. Ef maður er ekki með nein ólokin mál og er í lagi,“ segir íslenskur karlmaður sem hlaut 24 mánaða óskilorðsbundna fangelsisrefsingu og bauðst að taka dóminn út í samfélagsþjónustu. 4.12.2022 16:23
Segir tónlist Ásgeirs Trausta hafa hjálpað sér í veikindum sonar síns Bandaríski leikarinn og grínistinn Rob Delaney opnaði sig nýlega í hlaðvarpsviðtali og ræddi meðal annars um það hvernig lög íslenska tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta veittu honum styrk á erfiðum tímum. 4.12.2022 13:36
Bandarísk transkona ætlar að flýja til Íslands: „Ég þarf að fara eitthvert þar sem ég veit að ég er örugg“ Rynn Willgohs er fimmtug transkona frá Fargo í Norður-Dakóta sem hyggst flytja búferlum til Íslands sökum fordóma og ofsókna sem hún kveðst mæta sem transkona í Bandaríkjunum. 4.12.2022 12:03