Johnson sagður íhuga útgöngubann Forsætisráðherra Breta er sagður íhuga mánaðarlangt útgöngubann í Englandi í þeirri von að geta slakað á aðgerðum fyrir jólahátíðina. 31.10.2020 10:00
IKEA lokar vegna hertra aðgerða Munu einbeita sér að netverslun. Framkvæmdastjórinn vonast til að geta opnað aftur eftir tvær vikur. 30.10.2020 17:30
„Það brýtur í okkur hjörtun að sjá hversu leið hún er og sorgmædd“ Katla Marín hefur hrundið af stað söfnun fyrir ömmu sína Lindu Braga sem missti allt sitt í bruna á mánudag. Katla segir ömmu sína afar hjartahlýja konu sem vill allt gera fyrir alla. Nú sé komið að ömmu hennar að þiggja aðstoð. 29.10.2020 18:31
Fyrirtæki í verslunarrekstri segir upp 35 Fyrirtæki í verslunarrekstri hefur sagt um 35 manns. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir fyrirtækið hafa tilkynnt þessa hópuppsögn í dag. 29.10.2020 15:30
Tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi hækki um tæpa þrjá milljarða á næsta ári Áætlað er að tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi verði 7,5 milljarðar króna á næsta ári. Sjávarútvegsráðherra segir þetta til marks um að veiðigjaldskerfið sé að virka. 28.10.2020 18:30
Leyfa erlendum sérfræðingum að dvelja á Íslandi í hálft ár Ráðherrar hafa kynnt aðgerðir til að gera fólki utan EES kleift að vinna fjarvinnu á Íslandi í allt að sex mánuði. Nýsköpunarráðherra vonar að þetta muni örva nýsköpun á Íslandi. 27.10.2020 18:43
Tekur enn á að rifja upp atburðina 25 árum síðar Sóley Eiríksdóttir, sem lifði af snjóflóðið á Flateyri, segir enn erfitt að rifja upp atburðina 25 árum síðar. 26.10.2020 19:38
Út í hött að biðjast afsökunar Bjössi í World Class segist hafa fundið fyrir mikilli gagnrýni eftir að hann opnaði stöðvar sínar á ný, þvert á tilmæli sóttvarnalæknis. Í dag þori fólk vart að segja frá því að það hafi farið í líkamsræktarstöð og finni fyrir „æfingaskömm“. 26.10.2020 15:55
Lögreglan ræðir við áhöfn Júllans Lögreglan á Vestfjörðum mun ræða við áhöfn frystitogarans Júlíusar Geirmundssonar. 26.10.2020 10:26
Vonar að MAX-þoturnar fari í loftið í febrúar og trúir því að fólk muni treysta þeim Flugrekstrarstjóri Icelandair vonar að fyrsta ferðin með MAX-þotu verði farin í febrúar. Forstjóri Flugöryggisstofnunar Evrópu býst við grænu ljósi í lok þessa árs. 16.10.2020 18:40