Kjartan Atli og Pálína eignuðust stúlku Fjölmiðla- og körfuboltaparið Kjartan Atli Kjartansson og Pálína Gunnlaugsdóttir eignuðust stúlku í gær. 1.11.2020 13:34
SÁÁ hættir þátttöku í rekstri spilakassa Stjórn SÁÁ hefur samþykkt að hætta þátttöku sinni í rekstri spilakassa og hyggst slíta á tengsl sín við Íslandsspil. 1.11.2020 12:57
„Skuldavandi getur orðið að skuldafaraldri“ Skuldavandi í kjölfar kórónuveirufaraldursins gæti orðið að skuldafaraldri að sögn hagfræðings. 1.11.2020 12:12
„Ég ætla ekki að vera til vandræða“ „Ég er ekki að hætta vegna þess að ég tel að ég sé orðinn útbrunninn eða að ég sé orðinn leiður á pólitík, heldur einfaldlega vegna þess að ég tel þetta bara góðan tíma fyrir alla viðkomandi,“ segir Steingrímur J. Sigfússon. 31.10.2020 18:11
Boris boðar til blaðamannafundar Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur boðað til blaðamannafundar nú síðdegis þar sem líklegt þykir að hann boði hertari aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins 31.10.2020 16:24
Hefja undirskriftasöfnun til að sýna fjölskyldunni stuðning Vinir fjölskyldunnar sem vísa á að óbreyttu úr landi eftir sex ára dvöl hérlendis hafa hrundið af stað undirskriftarsöfnun til stuðnings fjölskyldunni. 31.10.2020 15:47
Skemmdarverk á strætóskýlum algengt en sorglegt vandamál „Þetta er bara ótrúlega sorglegt og ótrúlega leiðinlegt og maður skilur ekki alveg hvað vakir fyrir þeim sem gera svona,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó í samtali við Vísi. 31.10.2020 15:26
Steingrímur hættir í pólitík Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna til margra ára forseti Alþingis, hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu á Alþingi í þingkosningum sem fram fara á næsta ári. 31.10.2020 14:35
Íþróttir óheimilar en Golfsambandið greinir stöðuna Viðbragðshópur Golfsambands Íslands vinnur nú að því að „greina stöðuna“ í kjölfar strangari sóttvarnaaðgerða sem stjórnvöld kynntu í gær og tóku gildi á miðnætti. Samkvæmt hertum reglum er allt íþróttastarf óheimilt. 31.10.2020 13:52
Búist við snjókomu og hríðarveðri á fjallvegum Hríðin kemur til vegna lægðar sem nú fer norður með Austurlandi að því er segir í ábendingu frá Einari Sveinbjörnssyni veðurfræðingi Vegagerðarinnar. 31.10.2020 13:15