52 flóttamenn á leið til landsins Fjölskyldufólk frá Írak og Sýrlandi mun fara á Vestfirði og í Fjarðabyggð og hinsegin fólk frá Úganda mun búa sér heimili í Mosfellsbæ. 7.2.2018 20:30
Sjúk ást í nánum samböndum ungmenna 70 prósent þeirra sem leita aðstoðar hjá Stígamótum urðu fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. Vefsíðan sjúk ást hefur verið sett i loftið til að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Auka þarf kynfræðslu og hætta kynhræðslu, segir unga fólkið. 7.2.2018 19:30
Hefðir í rótgrónum skólum: "Morgunsöngur, uppstoppuð dýr og menningarverðmæti“ Mýrarhúsaskóli og Laugarnesskóli eru meðal elstu skóla höfuðborgarsvæðisins. 4.2.2018 20:00
Um starfsmann barnaverndar: „Hann byrjaði að kenna manni að þrífa sjálfan sig“ Ungur maður sem lagði fram kæru í ágúst síðastliðnum gegn starfsmanni barnaverndar segir manninn sérlega góðan að vinna sér inn traust og trúnað barna. 4.2.2018 18:45
Setja af stað vinnumiðlun fyrir fanga Félag fanga hefur sett af stað vinnumiðlun fanga á Facebook til að aðstoða fólk við að fá starf að afplánun lokinni. 4.2.2018 13:09
Brotaþoli starfsmanns barnaverndar: „Kerfið brást mér“ Brotaþoli og fjölskylda hans létu lögreglu og barnayfirvöld sérstaklega vita af kynferðisbrotum til að koma í veg fyrir að maðurinn ynni áfram með börnum. Honum var ekki vikið úr starfi fyrr en fimm árum síðar. 3.2.2018 19:00
Hælisleitandi sem varð fyrir árás fær sálfræðiaðstoð: „Hann er ungur og skilur ekki af hverju hann situr inni“ Sálfræðingur á vegum Rauða krossins heimsækir unga hælisleitandann sem ráðist var á í fangelsi á dögunum reglulega til að hjálpa honum að vinna úr áfallinu. 3.2.2018 12:00
Skýrsla um geðheilbrigðismál: Betri þjónusta tryggð með auknu samstarfi Stefnumótunarfundur um geðheilbrigðismál var haldinn í september og er nú komin út skýrsla með helstu niðurstöðum fundarins. 3.2.2018 12:00
Sveitarfélög verði beitt dagssektum tryggi þau ekki búsetuúrræði Hugmynd er um að beita dagssektum á sveitarfélög ef þau tryggja ekki geðfötluðum búsetuúrræði að meðferð lokinni. Vitað er að fólk með geðsjúkdóma og fíknivanda leita til borgarinnar úr öðrum sveitarfélögum en borgin segir lítið um kosti á þröngum húsnæðismarkaði. 2.2.2018 21:00
Tíu fylgdarlaus börn dvöldu á skammtímavistuninni Börn á flótta eru sérlega viðkvæmur hópur en tíu börn dvöldu á vistheimilinu sem maðurinn, sem kærður er fyrir kynferðisbrot gegn barni, vann á. Rauði krossinn mun boða þau börn sem enn eru á landinu til viðtals. 2.2.2018 18:41