Fréttamaður

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir

Hallgerður er fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tuttugu ár frá mann­skæðustu náttúru­ham­förum aldarinnar

Minningarathafnir voru haldnar víða í Suður-Asíu í dag til að minnast þeirra sem fórust þegar skjálftaflóðbylgjur gengu á land þennan dag árið 2004. Þetta eru mannskæðustu náttúruhamfarir þessarar aldar en tæplega 230 þúsund fórust. 

Sex voru fluttir með þyrlunni

Sex voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi eftir að tveir bílar rákust á í nágrenni Fagurhólsmýrar í Öræfum. 

Alls kyns jól um allan heim

Jólin voru haldin hátíðleg um allan heim, líka í Damaskus í Sýrlandi og Betlehem, fæðingarstað Jesú Krists. Frans páfi lagði áherslu á frið í prédikun sinni í dag.

Standa vaktina við lokunarpósta á jóla­dag

Björgunarsveitarfólk hefur staðið vaktina við Hellisheiðina frá því í gær, til að tryggja að ökumenn fari ekki inn á hana. Útlit er fyrir að hún verði lokuð til morguns. Rætt verður við björgunarsveitarmann sem hefur staðið vaktina í dag, í kvöldfréttum Stöðvar 2. 

Lyklaskipti og af­mæli elsta Ís­lendingsins

Fráfarandi ráðherrar í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar afhentu nýjum ráðherrum í ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins lykla að ráðuneytunum í dag. Við fáum að sjá bestu brotin frá deginum í kvöldfréttum Stöðvar 2. 

Eftir­liti á við­burðum á­bóta­vant og skyn­semi í orku­málum

Sjúkraflutningamaður og sjálfstæður verktaki í sjúkragæslu sem hefur starfað á fjölda viðburða hér á landi segir nægilegt sjúkraeftirlit skorta á ýmsum stórum viðburðum og tónleikum. Það skapi óþarfa hættu fyrir gesti og geti haft neikvæð áhrif á neyðarþjónustu.

Sjá meira