Öld frá stofnun öflugrar bókaverslunar á Ísafirði Á þessu ári eru liðin 100 ár frá því Jónas Tómasson hóf rekstur bókaverslunar á Ísafirði sem þrjár kynslóðir ráku síðan í 86 ár en í dag rekur Penninn Eymundsson verslunina. Í dag var opnuð sýning á munum og ljósmyndum úr rekstrinum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. 3.8.2020 19:09
Á hengiflugi í hlíðum Bolafjalls Þessa dagana er unnið að undirbúningi uppsetningar á einum magnaðasta útsýnispalli landsins á tindi Bolafjalls. Pallurinn verður tilbúinn seinnipart næsta sumars eða í haustbyrjun. 2.8.2020 20:01
Hátíðleg en lágstemmd athöfn við innsetningu forseta Íslands Miklar breytingar hafa verið gerðar á hefðbundinni athöfn við innsetningu í embætti forseta Íslands sem fram fer í alþingishúsinu í dag. Gestum hefur verið fækkað úr tæplega þrjú hundruð í tuttugu og níu og ekki verður gengið til messu í Dómkirkjunni. 1.8.2020 10:36
Starfsmannalög heimila flutning embættismanna milli embætta Í lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna er kveðið á um að ráðherra geti flutt embættismann á milli embætta sem undir hann heyra. Það verði þó að gerast að ósk eða með samþykki viðkomandi embættismanns. 29.7.2020 12:02
Stjórnarskrártillaga hefði stytt forsetatíð þriggja forseta Kristján Eldján er eini fyrrverandi forseti Íslands sem sjálfviljugur sat í embætti í tólf ár eins og lagt er til að verði hámarks tími sem forseti geti gengt embættinu í frumvarpi til breytinga á stjórnarskránni. 28.7.2020 12:16
Spessi myndar fólk sem náði sér af kórónuveirunni Spessi ljósmyndari er þessa dagana í heimahögunum á Ísafirði að gera nýja myndaröð af fólki sem hefur jafnað sig af veikindum eftir að hafa smitast af kórónuveirunni. 26.7.2020 19:45
Fimm stjórnarskrárfrumvörp lögð fram á Alþingi í haust Forsætisráðherra leggur fram fimm frumvörp til breytinga á stjórnarskránni á haustþingi. Með því vill hún að þingið hafi góðan tíma til að vinna frumvörpin sem stjórnarskrárfrumvörp eru alltaf síðustu mál sem Alþingi afgreiðir fyrir kosningar sem verða 25. september á næsta ári. 25.7.2020 19:20
Katrín segir síst verra að kjósa að hausti en vori Forsætisráðherra hefur ákveðið að boðað verði til alþingiskosninga hinn 25. september á næsta ári. Það yrðu þriðju kosningarnar í röð þar sem kosið yrði að hausti en ekki vori eins og lengst af hefur verið venjan á Íslandi. 25.7.2020 10:54
Katrín stefnir á kosningar í september á næsta ári Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að alþingiskosningar fari fram þann 25. september á næsta ári. 24.7.2020 15:34
Mugison tróð upp í Skálavík með skömmum fyrirvara Mugison boðar að hann muni elta góða veðurspá um landið og halda tónleika hér og þar með skömmum fyrirvara það sem eftir lifir sumars. 22.7.2020 19:18