Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Mun færri verða við innsetningu forseta Íslands en áður

Mun færri verða viðstaddir innsetningu Guðna Th. Jóhannessonar í embætti forseta Íslands öðru sinni en venja er vegna kórónuveirufaraldursins. Þannig munu formenn flokkanna einir verða fulltrúar þingmanna við athöfnina.

Leiðtogar ESB funda um risavaxinn björgunarpakka

Leiðtogar Evrópusambandsins komu saman í dag til að reyna að ná saman um risavaxinn björgunarpakka til aðildarríkjanna vegna afleiðinga kórónuveirufaraldurins fyrir efnahag ríkjanna.

Bylting að eiga sér stað á leigumarkaði

Með tilkomu Bjargs byggingarfélags verkalýðshreyfingarinnar er að eiga sér stað bylting á húsaleigumarkaði fyrir fólk með lægstu tekjurnar og í lægri millitekjuhópum.

Vondaufur um að fundahöld skili nokkru

Forstjóri Icelandair Group segir stöðuna sem upp er komin eftir að félagsmenn FFÍ kolfelldu kjarasamning við flugfélagið ekki vera góða. Tilgangslaust er að mati forstjórans að funda um málið, lengra verði ekki komist í samningsátt.

Sjá meira