Hafnarfjarðarbær hættir að kaupa skólamáltíðir af ISS Mikillar óánægju gætti með matinn frá ISS meðal eldri borgara á tveimur dvalarheimilum í Hafnarfirði og eins í heimaþjónustunni og var viðskiptum við ISS hætt í ágústmánuði fyrir þá. 17.10.2017 20:00
Píratar opna fyrir fjárlagatillögur sínar og kynna áherslumál Píratar leggja meðal annars áherslu á hækkun persónuafsláttar um 312 þúsund krónur á næsta kjörtímabili, að draga úr skerðingum á lífeyri, samþykkja nýja stjórnarskrá og setja fiskveiðiheimildir á uppboð. 17.10.2017 19:30
Sturgeon segir Skota ekki láta stjórnarskrá Bretlands aftra sér Nicola Sturgeon gagnrýnir hvernig stjórnvöld í Lundúnum hafa staðið að viðræðum um úrsögn Breta úr Evrópusambandinu og segir þau hafa staðið illa að innflytjendamálum. 13.10.2017 20:00
Áhrif loftlagsbreytinga mun hraðari en talið var Áhrif loftlagsbreytinganna á lífríki og loftslag eru mun hraðari og umfangsmeiri en vísindamenn hafa talið til þessa. 12.10.2017 20:58
Fundað stíft í æðstu stofnunum Viðreisnar í dag Heimir Már Pétursson ræddi við fráfarandi formann og nýjan formann Viðreisnar í höfuðstöðvum flokksins skömmu eftir að fundi ráðgjafaráðs flokksins lauk upp úr klukkan sex í dag. 11.10.2017 20:00
Aukinn jöfnuður lykillinn að friði í heiminum Handhafi friðarverðlauna Nóbels sem stödd er hér á landi segir nauðsynlegt að vinna gegn einræði víðs vegar um heiminn til að koma á varanlegum friði. 10.10.2017 19:40
Kosningaþættir Stöðvar 2 í beinni hefjast í kvöld Kosningaþættir Stöðvar 2 fyrir komandi kosningar hefjast strax að loknum fréttum í kvöld klukkan 19:10. 10.10.2017 14:30
Bjarni segist ekki hafa búið yfir trúnaðargögnum um Glitni Bjarni Benediktsson segist ekki hafa búið yfir neinum trúnaðarupplýsingum um stöðu Glitnis mánuðina fyrir hrun bankans haustið 2008. Hann hafi hins vegar séð, eins og öllum mátti vera ljóst, að íslensku bankarnir voru þegar í ársbyrjun þess árs komnir í mikinn vanda. 6.10.2017 19:07
Sjálfbærni í ferðaþjónustunni er möguleg og nauðsynleg Sjálfbærni í alþjóðlegri ferðaþjónustu var til umræðu á Ferðamálaþingi Ferðamálastofu í Hörpu í dag. 4.10.2017 19:00
Doktor segir fylgið geta færst mikið til á milli flokka Nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir fylgi flokkanna geta tekið töluverðum breytingum fram að kosningum og þá sérstaklega vinstra megin við miðjuna. 4.10.2017 12:45