Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Bjarni segist ekki hafa búið yfir trúnaðargögnum um Glitni

Bjarni Benediktsson segist ekki hafa búið yfir neinum trúnaðarupplýsingum um stöðu Glitnis mánuðina fyrir hrun bankans haustið 2008. Hann hafi hins vegar séð, eins og öllum mátti vera ljóst, að íslensku bankarnir voru þegar í ársbyrjun þess árs komnir í mikinn vanda.

Sjá meira