Alþingi lýkur störfum með breytingum á útlendinga- og hegningarlögum Nú þegar Alþingi er að ljúka störfum eru aðeins þrjátíu og tveir dagar til kosninga hinn 28. október næst komandi. 26.9.2017 22:11
Reiknað með að síðasti þingfundur fyrir kosningar verði langur Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag og dregst þingfundur væntanlega fram á kvöld. Þrjár umræður þurfa að eiga sér stað um þrjú frumvörp og Píratar og Samfylkingin munu reyna að fá stjórnarskrána setta á dagskrá fundarins. 26.9.2017 12:41
Formaður Sjálfstæðisflokks vill ljúka þingstörfum á þriðjudag Formaður Sjálfstæðisflokksins telur að hægt væri að ljúka þingstörfum á tveimur dögum í næstu viku en segir formenn annarra flokka ekki deila þeirri skoðun með honum. 22.9.2017 19:30
Allt gert til að bjarga þremur skólastúlkum úr rústum skóla Rúmlega fimmtíu manns hefur verið bjargað lifandi úr húsarústum í Mexíkó borg frá því gífurlega öflugur jarðskjálfti reið yfir borgina á þriðjudag. 21.9.2017 20:00
Umboðsmaður gæti tekið uppreist æru málið fyrir síðar Umboðsmaður Alþingis sér ekki ástæðu til að fara í frumkvæðisathugun vegna uppreist æru málsins á meðan framkvæmdavaldið og Alþingi vinna að úrbótum í þeim efnum. 21.9.2017 19:30
Svandís segir stjórnskipunarnefnd verða að afgreiða uppreist æru Varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir nefndina verða að taka með einhverjum hætti á málefnum uppreistar æru fyrir kosningar og búa svo um hnútana að málið komi til meðferðar hjá Alþingi strax að loknum kosningum. 21.9.2017 13:45
Sjálfstæðisflokkur til í að endurskoða stjórnarskrána í áföngum Sjálfstæðisflokkurinn hefur opnað fyrir heildarendurskoðun á stjórnarskránni í áföngum á þremur kjörtímabilum. 20.9.2017 19:30
Undanþágan varð að meginreglu við uppreist æru Dómsmálaráðherra segir engar tilraunir hafa verið gerðar til þöggunar í tengslum við upplýsingar varðandi framkvæmd laga um uppreist æru. Hins vegar hafi undanþágugrein í lögum orðið að reglu við uppreist æru og framkvæmdin því ekki að fullu eins og löggjafinn hafi ætlast til. 19.9.2017 19:30
Nýtt stjórnarráð á teikniborðinu og hugmyndir kynntar á 100 ára afmæli lýðveldisins Áformað er að kynna verðlaunahugmyndir um nýja skrifstofubyggingu á bakvið stjórnarráðshúsið í Lækjargötu og nýbyggingar fyrir öll önnur ráðuneyti á risastórri lóð ríkisins við Skúlagötu á aldarafmæli lýðveldisins hinn fyrsta desember á næsta ári. 14.9.2017 20:00
Óvinsæl ríkisstjórn hlýtur að vera samvinnufús við stjórnarandstöðuna Forystufólk í stjórnarandstöðu segir vel hægt að bæta meiri fjármunum til uppbyggingar heilbrigðis-, velferðar- og samgöngukerfisins en gert sé ráð fyrir í fjárlögum ríkisstjórnarinnar. 13.9.2017 19:15