Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Nýja byggðin á Hafnartorgi að taka á sig endanlega mynd

Uppbygging sjö nýrra húsa við Hafnartorg er vel á veg komin en jarðhæðir húsanna verða afhentar eftir um ár. Þá styttist í að umferð verði hleypt á hluta nýrrar Geirsgötu og loksins er byrjað að byggja í holunni framan við Hörpu.

Sjá meira