Már segir jafn fráleitt að sprengja upp gatnakerfið vegna lögbrota og afnema seðla vegna skattsvika Seðlabankinn var ekki hafður með í ráðum við mótun tillagna um að taka seðla úr umferð 1.7.2017 18:45
Seðlabankastjóri segir peningamálastefnuna gagnast vel í baráttu við verðbólgu Verðbólga hafi verið innan markmiða bankans um nokkurn tíma og trúin á að takast muni að halda verðbólgu við markmiðin langt fram í tímann hafi stóreflst. 1.7.2017 14:56
Formaður Framsýnar spáir hörðum átökum á vinnumarkaði „Það á alltaf að taka á þessu en það er ekkert gert. Þannig að þetta er ömurleg þróun.“ 1.7.2017 13:49
Merkel sýnir pólitísk klókindi varðandi hjónabönd samkynhneigðra Þýska sambandsþingið samþykkt óvænt breytingar á hjúskaparlögum í dag sem heimila hjónaband samkynhneigðra. 30.6.2017 19:45
Seðlabankastjóri segir gengi krónunnar eðlilegt og hún hafi unnið sitt verk Seðlabankastjóri segir að hátt gengi krónunnar sé að öllu leyti réttlætanlegt og erfitt að segja til um hvenær það taki að lækka. 30.6.2017 19:38
Bæjarstjórinn í Fjallabyggð segir umhverfisráðherra ekki vita hvað er að gerast á landsbyggðinni Bæjarstjórinn í Fjallabyggð segir augljóst þegar kemur að fiskeldi í sjó að umhverfisráðherra búi í hundrað og einum og viti ekki hvað er að gerast á landsbyggðinni. 30.6.2017 13:35
Ferðaþjónustan segir nánast ógerlegt að gera framtíðaráætlanir Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir nánast ógerlegt að gera framtíðaráætlanir við núverandi ástand í gjaldmiðilsmálum. Þ 29.6.2017 19:30
Nýja byggðin á Hafnartorgi að taka á sig endanlega mynd Uppbygging sjö nýrra húsa við Hafnartorg er vel á veg komin en jarðhæðir húsanna verða afhentar eftir um ár. Þá styttist í að umferð verði hleypt á hluta nýrrar Geirsgötu og loksins er byrjað að byggja í holunni framan við Hörpu. 28.6.2017 21:35
Ráðstefnuborgin Reykjavík komin á heimsmælikvarða Reykjavík hefur verið útnefnd besti ráðstefnu og fundarstaður Evrópu af virtu viðskiptatímariti. 28.6.2017 21:30
Áttatíu flugferðir á viku til Lundúna næsta vetur Upplýsingafulltrúi Isavia segir óskum um afgreiðslutíma næsta vetur hafa fjölgað um þrjátíu prósent. 28.6.2017 12:48