Skotar fresta þjóðaratkvæðagreiðslu og vilja sæti við Brexit samningaborðið Skoska stjórnin hefur fallið frá því að halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi á næstu tveimur árum. 27.6.2017 19:30
OECD mælir með að ferðaþjónustan fari í efra þrep VSK Efnahags- og framfarastofnun Evrópu, OECD, tekur undir með fjármálaráðherra um að færi beri ferðaþjónustuna í efra þrep virðisaukaskattsins. 27.6.2017 19:26
Tilboði May um réttindi ESB borgara fálega tekið í Brussel Forsætisráðherra Bretlands segir tilboð hennar um stöðu ríkisborgara ESB-ríkja í Bretlandi eftir Brexit vera sanngjarnt og tryggja réttindi íbúa. 23.6.2017 18:49
Fjármálaráðherra segir mikilvægt að sameinast gegn skattsvikum Benedikt Jóhannesson telur að hægt sé að ná árangri í baráttunni við kennitöluflakk enda samstaða um þau mál milli aðila vinnumarkaðrins og almennings. 23.6.2017 18:31
Theresa May í vanda bæði heima og að heiman Forsætisráðherra Bretlands hefur verið gagnrýnd fyrir framkomu sína í tengslum við brunann í Grenfell-turninum og hefur þurft að gefa eftir í skilyrðum fyrir viðræðum um brotthvarf Bretlands úr ESB. 22.6.2017 19:45
Stjórnvöld segja skattsvikurum stríð á hendur Fjármálaráðherra segir vel hægt að ná til þeirra sem svíkja undan skatti með samræmdu átaki, meðal annars með því að minnka seðlamagn í umferð. 22.6.2017 18:58
Lagt til að 10.000 og 5.000 krónu seðlar verði afnumdir Talið er að um hundrað milljörðum sé komið undan skatti á Íslandi á hverju ári og segir fjármálaráðherra raunhæft að ná í stóran hluta þess fjár. 22.6.2017 11:53
Sérstakur og sjálfstæður lögmaður skipaður vegna brunans í Lundúnum Elísabet Bretlandsdrotting flutti stefnuræðu Theresu May forsætisráðherra í breska þinginu í dag. 21.6.2017 20:03
Sérstakur og sjálfstæður lögmaður skipaður vegna brunans í Lundúnum Elísabet Bretlandsdrotting flutti stefnuræðu Theresu May forsætisráðherra í breska þinginu í dag. 21.6.2017 19:45
Borgarstjóri vonar að vopnaglamri um Reykjavíkurflugvöll verði hætt Borgarstjóri vonar að framtíð flugvallar á höfuðborgarsvæðinu verði sett í ákvarðanatökuferli á uppbyggilegum nótum en ekki í eitthvert vopnaglamur milli hans og samgönguráðherra. 21.6.2017 18:45