Þingmenn sammála um úrbætur í refsiúrræðum og betrun fanga Dómsmálaráðherra segir að notkun annarra úrræða en fangavistar hafi aukist við fullnustu refsinga á Íslandi. 7.3.2017 18:30
Hafnartorgið tilbúið til útleigu eftir sextán mánuði Verslunar- og þjónusturými á jarðhæðum Hafnartorgs verður tilbúið eftir um sextán mánuði en þar verður eitt dýrsta fermetraverðið í borginni. 3.3.2017 19:45
Helmingur námskeiða í framhaldsnámi í jarðfræði skorinn niður vegna fjársveltis Deildarforseti segir að fram haldi sem horfir muni Íslendingar glata ákveðinni forystu í jarðvísindum í heiminum og missa mikilvæga sérfræðinga frá útlöndum sem annars kæmu hingað til framhaldsnáms. 3.3.2017 19:00
Heilbrigðisráðherra ætlar ekki að auka einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu Heilbrigðisráðherra var ítrekað spurður að því í umræðum á Alþingi í dag hvort hann muni auka á einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu í ráðherratíð sinni. 1.3.2017 20:00
Trump vill setja 108 þúsund milljarða í uppbyggingu innviða Repúblikanar á Bandaríkjaþingi fögnuðu Donald Trump innilega þegar hann flutti fyrstu stefnuræðu sína á þinginu í gærkvöldi. Þar lofaði hann að auka útgjöld til hernaðarmála um tæplega sex þúsund milljarða íslenskra króna og til uppbyggingar innviða samfélagsins um 108 þúsund milljarða króna. 1.3.2017 19:45
Íslensk söngkona sem meinað var um áritun til Bandaríkjanna var viðstödd embættistöku Obama Vegabréfsáritun ungrar tónlistarkonu til Bandaríkjanna sem gefin var út til tveggja ára var skyndilega numin úr gildi án útskýringa þegar hún ætlaði að fara þangað í tónleikaferðalag með hljómsveit sinni. 1.3.2017 12:00
SALEK bjargað fyrir horn en ríkið varað við stöðunni SALEK samkomulaginu var bjargað fyrir horn, að sinni alla vega, þegar forysta Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins skrifuðu undir samkomulag í dag sem frestar endurskoðun kjarasamninga um ár. 28.2.2017 19:45
Þingmaður Pírata boðar vantraust á forsætisráðherra Björn Leví Gunnarsson segir það vegna tafa ráðherra á því að leggja fram skýrslu um aflandsfélög Íslendinga. 24.2.2017 13:45
Kyn ekki haft til hliðsjónar við skipan dómara Dómsmálaráðherra segir skipta öllu máli að hæfir einstaklingar ráðist til dómarastarfa á öllum dómstigum. 22.2.2017 13:15
Framtíð kjarasamninga á almennum markaði ræðst í vikunni „Ég hef sagt og Samtök atvinnulífsins hafa ályktað mjög sterkt um það að úrskurðir kjararáðs eru sannanlega ekki að hjálpa inn í þetta umhverfi.“ 21.2.2017 13:15