Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Forsetinn mælir með því að opna jólagjafirnar á jóladag

Forseti Íslands segir að nú standi yfir samningaviðræður á Bessastöðum um það hvort opna eigi jólapakkanna í dag að íslenskum sið, eða halda í þá venju sem forsetafrúin eigi að venjast að pakkar séu opnaðir að morgni jóladags. Annars fari jólahald á forsetaheimilinu fram með hefðbundnum íslenskum hætti.

Sjá meira