Seðlabankastjóri segir miklar launahækkanir valda versnandi verðbólguhorfum Stýrivextir Seðlabankans voru hækkaðir um 0,5 prósentustig í gær en þeir verða að líkindum hækkaðir aftur í ágúst. 11.6.2015 07:00
„Ansi groddaleg eingreiðsla upp á fjögur þúsund milljónir króna“ Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í fjárlaganefnd segir ekki liggja fyrir að ríkið yfirtaki lífeyrisskuldbindingar Ríkisútvarpsins eins og stjórn félagsins leggur til að verði gert. 9.5.2015 13:39
Öryrkjar fyrir lífstíð eftir svínabóluefnið Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir athugun sína ekki hafa leitt í ljós samhengi milli bólusetningar við svínaflensu og drómasýki. 28.3.2015 12:00
Hefði aldrei tekið starfið að sér ef hún treysti sér ekki í það Ólöf Nordal segir að það hafi komið sér mjög á óvart þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bað hana um að taka að sér embætti innanríkisráðherra. 4.12.2014 14:22