Hafnaboltamenn varaðir við stinningarlyfjum Svo virðist vera sem hafnaboltamenn í Bandaríkjunum séu að kaupa ólögleg stinningarlyf á keppnisferðum. Það getur verið dýrt spaug. 22.8.2019 23:30
Brasilíski kúrekinn berst á sama kvöldi og Gunnar Það stefnir í skemmtilegt bardagakvöld hjá UFC í Kaupmannahöfn í lok september. Nú er ljóst að brasilíski kúrekinn Alex Oliveira, sem Gunnar vann í desember, mun mæta til Köben. 22.8.2019 17:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Fjölnisliðið stoppar stutt á meðal þeirra bestu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fjölni 12. sæti Olís deildar karla í vetur. 22.8.2019 10:00
Verður Carli Lloyd fyrsta konan í NFL-deildinni? | Myndband Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Carli Lloyd, mætti á æfingu hjá NFL-liðinu Philadelphia Eagles í fyrradag og sýndi þar að hún gæti vel orðið sparkari í NFL-deildinni. 22.8.2019 06:00
Uppaldir Völsungar skora mest í Pepsi Max-deild karla Það er búið að skora 219 mörk í Pepsi Max-deild karla og athygli vekur að flest mörk deildarinnar koma úr Þingeyjarsýslunni. 21.8.2019 10:41
Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21.8.2019 07:00
Pepsi Max-mörkin: Var Hallgrímur að missa af Herjólfi? KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson rauk af velli eftir jafntefli KA gegn ÍBV og vakti sprettur hans í leikslok furðu margra. 20.8.2019 16:30
Daði Freyr fékk nýjan samning í Krikanum Ein óvæntasta stjarna Pepsi Max-deildarinnar í sumar er markvörðurinn Daði Freyr Arnarsson sem hefur slegið í gegn í marki FH. 20.8.2019 15:34
Pepsi Max-mörkin: Veit um menn sem voru til í að keyra Brand í Norrænu Færeyingurinn Brandur Olsen hefur heldur betur vaknað til lífsins í liði FH síðustu vikur og með hann í banastuði hefur FH verið að klífa töfluna í Pepsi Max-deild karla. 20.8.2019 13:30
Pepsi Max-mörkin: Dómarinn á að sjá í gegnum þetta HK fékk víti í Grindavík í síðasta leik og ekki voru allir á eitt sáttir um hvort það hefði verið réttur dómur hjá Þorvaldi Árnasyni. 20.8.2019 12:00