Hataðasti maðurinn í UFC stígur loksins aftur inn í búrið Colby Covington mun stíga inn í búrið þann 3. ágúst næstkomandi gegn fyrrum veltivigtarmeistaranum, Robbie Lawler. 25.6.2019 19:30
Eitt fallegasta mark sögunnar á afmæli í dag | Myndband Þeir sem fylgdust með Evrópukeppninni í knattspyrnu árið 1988 munu aldrei gleyma marki Hollendingsins Marco van Basten í úrslitaleiknum. 25.6.2019 13:30
Utan vallar: Þjóðarskömmin í Laugardalnum Það virðist ekki lengur vera spurning hvort heldur hvenær landsliðin okkar í stærstu boltaíþróttunum munu þurfa að spila heimaleiki sína erlendis. Sá dagur er fyrsti heimaleikur Íslands í stórkeppni fer fram á erlendum vettvangi verður svartur dagur í íslenskri íþróttasögu. 25.6.2019 11:30
Aldo hættur við að hætta og gerði langan samning við UFC Brasilíski bardagakappinn Jose Aldo ætlaði sér að yfirgefa UFC á þessu ári en nú er ljóst að hann fer ekkert úr búrinu næstu árin. 25.6.2019 11:00
Sjáðu hið stórkostlega mark Zvizej sem var valið mark ársins í Danmörku Slóveninn Miha Zvizej, sem spilar með Íslendingaliði Ribe-Esbjerg, skoraði mark ársins í danska handboltanum og það ekki af ástæðulausu. 25.6.2019 10:00
Þráinn Orri á leið til Bjerringbro-Silkeborg Línutröllið Þráinn Orri Jónsson hefur skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarfélagið Bjerringbro-Silkeborg samkvæmt heimildum Vísis. 25.6.2019 09:00
Magic og Bird fengu heiðursverðlaun NBA-deildarinnar | Myndband Á lokahófi NBA-deildarinnar í nótt komu goðsagnirnar Magic Johnson og Larry Bird saman upp á svið til þess að taka við heiðursverðlaunum fyrir framlag sitt til deildarinnar. 25.6.2019 08:30
Giannis valinn bestur | Sjáðu hjartnæma ræðu hans Giannis Antetokounmpo var í nótt valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar og tilfinningaþrungin ræða hans mun seint gleymast. 25.6.2019 07:38
Cavani kláraði Síle | Átta liða úrslitin klár í Copa America Úrugvæ tryggði sér toppsætið í C-riðli Copa America í nótt er liðið vann 1-0 sigur á Síle. Edinson Cavani með eina markið á 82. mínútu. 25.6.2019 07:15
Mega ekki lengur kalla sig eigendur NBA-liða því það gæti verið móðgandi Ein furðulegasta frétt ársins kom í hús í dag er yfirmaður NBA-deildarinnar, Adam Silver, staðfesti að eigendur NBA-liða megi ekki lengur kalla sig eigendur. Ha, segja eðlilega flestir. 24.6.2019 23:15