Kvíðasjúklingur sem ætlar úr NBA í UFC Blandaðar bardagaíþróttir heilla marga og körfuboltamaður, sem náði ekki að standa undir væntingum, stefnir nú á að berjast fyrir UFC. 28.2.2019 23:30
Liverpool á toppnum í 100 daga í fyrsta sinn á öldinni Það er langt síðan gengi Liverpool hefur verið eins gott í ensku úrvalsdeildinni og í vetur. Alls konar tölfræði styður það. 28.2.2019 23:00
Hvað gerði Nonni fótbolti af sér núna? Fyrrum NFL-vonarstjarnan og vandræðagemlingurinn Johhny Manziel er aftur atvinnulaus en búið er að setja hann í bann í kanadísku fótboltadeildinni, CFL. 28.2.2019 22:30
Super Bowl-hetjan Foles yfirgefur Ernina NFL-liðið Philadelphia Eagles tilkynnti í gær að félagið hefði ákveðið að leyfa leikstjórnandanum Nick Foles að róa á önnur mið. 28.2.2019 18:45
Trump sagður hafa falsað skjöl er hann reyndi að kaupa NFL-félag Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, kom víða við á maraþonfundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings sem stóð í rúma sjö tíma. 28.2.2019 14:30
Hansen ekki tapað leik á árinu Árið 2019 virðist ætla að verða árið hans Mikkel Hansen en byrjunin á árinu hjá honum er algjörlega ótrúleg. 28.2.2019 13:00
Man. City fær tíu milljarða á ári fyrir að spila í Puma Manchester City tilkynnti í morgun að félagið væri búið að gera samning við Puma um að klæðast búningum frá fyrirtækinu næstu tíu árin. 28.2.2019 11:45
„Helvítis svindlaraskítseiðið þitt“ Körfuboltaþjálfarinn Fran McCaffery missti algjörlega stjórn á skapi sínu í gær er lið hans, Iowa, tapaði gegn Ohio State. 27.2.2019 23:30
Bibby sakaður um kynferðislega áreitni Fyrrum NBA-stjarnan Mike Bibby hefur verið vikið tímabundið úr starfi sem körfuboltaþjálfari hjá framhaldsskólaliði þar sem kennari í skólanum hefur sakað hann um kynferðislega áreitni. 27.2.2019 17:15
Jabbar selur fjóra meistarahringa Körfuboltagoðsögnin Kareem Abdul-Jabbar hefur ákveðið að selja heila fjóra meistarahringa sem hann vann með LA Lakers. 27.2.2019 15:45