Guðni og Geir mættust í kappræðum Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson bítast um formannstólinn hjá KSÍ og þeir sátu fyrir svörum í beinni á Vísi í kvöld. 6.2.2019 21:30
Körfuboltakvöld: Kjúklingurinn sem sló í gegn hjá Keflavík Ungur leikmaður í liði Keflavíkur, Andri Þór Tryggvason, vakti verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína með Keflavík gegn Blikum. 6.2.2019 15:45
Körfuboltakvöld: Stólarnir eru ofboðslega flatir Slakt gengi Tindastóls eftir áramót í Dominos-deild karla var eðlilega til umræðu í Dominos körfuboltakvöldi í gær. 6.2.2019 13:00
Geir og Guðni mætast í beinni í kvöld Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson munu taka þátt í kappræðum í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport og Vísi. 6.2.2019 12:30
Oddur framlengir við Balingen Hornamaðurinn Oddur Gretarsson er ekki á faraldsfæti því hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Balingen. 5.2.2019 15:30
Ekki færri horft á Super Bowl í tólf ár Áhorfstölurnar fyrir Super Bowl-leikinn í ár eru vonbrigði fyrir NFL-deildina enda ekki færri horft á leikinn í tólf ár. 5.2.2019 12:00
Lést eftir að hafa fengið hafnabolta í höfuðið á vellinum 79 ára gömul amma varð fyrir því óláni að fá hafnabolta í höfuðið og lést af sárum sínum nokkrum dögum síðar. 5.2.2019 10:30
Geisp og Hrútarnir þögnuðu | Stórskemmtilegar fyrirsagnir eftir Super Bowl Fjölmiðlar í Ameríku fóru ekki mjúkum höndum um vonbrigðin sem Super Bowl-leikurinn var í gær. Leikurinn olli vonbrigðum og hálfleikssýningin var misheppnuð. 4.2.2019 17:45
Geir: Ósiðleg afskipti hjá forseta UEFA Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA af formannskjöri KSÍ. Geir segir að forsetinn hafi brotið siðareglur UEFA með framkomu sinni. 1.2.2019 21:00
Maradona: FIFA hefur ekkert breyst Besti knattspyrnumaður allra tíma, Diego Armando Maradona, segir að brotthvarf Sepp Blatter frá FIFA hafi engu breytt. Sambandið sé enn það sama undir stjórn Gianni Infantino. 1.2.2019 15:00