Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Oddur framlengir við Balingen

Hornamaðurinn Oddur Gretarsson er ekki á faraldsfæti því hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Balingen.

Geir: Ósiðleg afskipti hjá forseta UEFA

Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA af formannskjöri KSÍ. Geir segir að forsetinn hafi brotið siðareglur UEFA með framkomu sinni.

Maradona: FIFA hefur ekkert breyst

Besti knattspyrnumaður allra tíma, Diego Armando Maradona, segir að brotthvarf Sepp Blatter frá FIFA hafi engu breytt. Sambandið sé enn það sama undir stjórn Gianni Infantino.

Sjá meira