Mahomes bestur er Ameríkudeildin burstaði Þjóðadeildina Hinn magnaði leikstjórnandi Kansas City Chiefs, Patrick Mahomes, lauk frábæru tímabili hjá sér í gær er hann var valinn besti leikmaður stjörnuleiks NFL-deildarinnar, Pro Bowl. 28.1.2019 17:00
Aldrei fleiri horft á íþróttaviðburð í Danmörku Danska þjóðin sat spennt fyrir framan sjónvarpstækið í gær er handboltastrákarnir þeirra urðu heimsmeistarar. Aldrei hafa fleiri horft á íþróttaviðburð í landinu. 28.1.2019 15:00
Tryggvi kominn aftur heim til ÍA Skagamenn fengu heldur betur góðan liðsstyrk í dag er tilkynnt var að Tryggvi Hrafn Haraldsson væri kominn heim. 28.1.2019 14:00
Conor: Ole Gunnar Solskjær er sérstakur maður Írski bardagakappinn Conor McGregor er stuðningsmaður Man. Utd og hann gæti ekki verið ánægðari með Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær sem hefur blásið nýju lífi í leik United. 28.1.2019 13:30
Brady öskraði stuðningsmenn Patriots áfram | Myndbönd Super Bowl-vikan er formlega hafin og New England Patriots hélt til Atlanta í gær eftir að hafa kvatt stuðningsmenn sína á heimavelli félagsins. 28.1.2019 12:30
PSG vill fá samherja Gylfa Franska meistaraliðið PSG hefur mikinn áhuga á því að kaupa miðjumanninn Idrissa Gueye frá Everton. 28.1.2019 11:00
De Gea: Við erum ekki saddir David de Gea, markvörður Man. Utd, segir að frábært gengi Man. Utd þessa dagana muni ekki skipta neinu máli ef liðinu tekst ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 28.1.2019 10:00
Pochettino: Menn verða bara montnir af því að vinna titla Erfiðri viku lauk hjá Tottenham í gær er félagið féll úr leik í ensku bikarkeppninni. Spurs féll því úr báðum bikarkeppnunum á Englandi á fjórum dögum. 28.1.2019 09:30
Rose vann Bændatryggingamótið | Tiger góður á lokadeginum Efsti maður heimslistans, Justin Rose, varð hlutskarpastur á Farmers Insurance-mótinu á Torrey Pines um helgina. Hann stóðst pressuna frá Adam Scott. 28.1.2019 09:00
Morata á leið til Madrid Spænski framherjinn Alvaro Morata hjá Chelsea er aftur á leið til Madridar en að þessu sinni til þess að spila með Atletico. 28.1.2019 08:30