Neymar missir líklega af leiknum gegn Man. Utd Thomas Tuchel, þjálfari PSG, segir að Brasilíumaðurinn Neymar muni líklega ekki vera orðinn heill heilsu áður en PSG og Man. Utd mætast í Meistaradeildinni. 28.1.2019 08:00
George fór mikinn í sigri á Bucks Oklahoma City Thunder hægði á sjóðheitu liði Milwaukee Bucks í nótt. Paul George var stjarna Oklahoma City að þessu sinni. 28.1.2019 07:30
Höfnuðu boði Trump og fóru í heimsókn til Obama NBA-meistarar Golden State Warriors höfðu engan áhuga á því að hitta Donald Trump Bandaríkjaforseta eins og venja er að meistarar stóru íþróttanna í Bandaríkjunum geri. 25.1.2019 23:30
Conor til í að dansa við Kúrekann Svo virðist vera sem Írinn Conor McGregor sé sjóðheitur fyrir því að berjast við Donald "Cowboy“ Cerrone. 25.1.2019 22:30
Á að lemja saman vörnina sem eyðilagði Super Bowl-draum Chiefs Það kom engum á óvart að Kansas City Chiefs skildi reka varnarþjálfarann Bob Sutton eftir að liðið hafði tapað gegn New England Patriots í undanúrslitum NFL-deildarinnar. 25.1.2019 20:30
Gagnrýnir hina ærandi þögn yfirmanns NFL-deildarinnar Einn virtasti leikmaður NFL-deildarinnar, Benjamin Watson hjá New Orleans Saints, skrifaði yfirmanni NFL-deildarinnar, Roger Goodell, bréf í gær sem hefur vakið athygli. 25.1.2019 15:00
Tæklaði lukkudýr Patriots upp á sjúkrahús | Myndband Flytja þurfti drenginn sem var að leika lukkudýr New England Patriots, Pat Patriots, í gær á sjúkrahús eftir að brandari leikmanns NY Jets gekk aðeins of langt. 25.1.2019 13:00
Tiger byrjaði árið ágætlega Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á Bændatryggingamótinu á Torrey Pines ágætlega en það var Spánverjinn Jon Rahm sem stal senunni. 25.1.2019 12:30
Hannes Jón tekur við af Patreki Handknattleiksdeild Selfoss tilkynnti í morgun að félagið væri búið að ráða Hannes Jón Jónsson sem næsta þjálfara karlaliðs félagsins. 25.1.2019 10:58
Hversu oft hafði Romo rétt fyrir sér? Lýsing fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo á leik Kansas City og New England er á allra vörum vestanhafs enda spáði hann rétt fyrir um kerfi hvað eftir annað. 24.1.2019 23:00