Neymar fór grátandi af velli Brasilíumaðurinn Neymar, leikmaður PSG, meiddist í bikarleik í gær og fór grátandi af velli. Honum var sagt að hætta þessu væli eftir leik. 24.1.2019 09:00
Iaquinta: Conor er ekki tilbúinn að deyja í búrinu Harðasti fasteignasali heims, Al Iaquinta, er meira en tilbúinn að berjast við Conor McGregor og efast ekkert um að hann myndi hafa betur gegn Íranum. 23.1.2019 23:30
Beckham kaupir í Salford City Vinirnir úr 92 árganginum fræga hjá Man. Utd eiga nú 60 prósent í knattspyrnufélagi Salford City eftir að David Beckham ákvað að vera með og kaupa 10 prósent í félaginu. 23.1.2019 20:15
Elvar Örn: Veit ekki hvað gerðist er leikurinn hófst Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson var besti maður íslenska liðsins gegn Brasilíu í dag og hefur slegið í gegn á sínu fyrsta stórmóti. Það gladdi hann þó ekkert eftir tapið gegn Brössum. 23.1.2019 16:29
Óli Gústafs: Erum að spila undir getu "Við hefðum allir viljað enda á sigri. Við reyndum að gíra okkur upp því við vildum enda í topp tíu á þessu móti,“ sagði Ólafur Gústafsson landsliðsfyrirliði eftir tapið gegn Brössum í dag. 23.1.2019 16:19
Óli Guðmunds: Ekki nóg á tankinum fyrir sigri Ólafur Andrés Guðmundsson var að vonum svekktur eftir tapið gegn Brasilíu í Þýskalandi í dag. 23.1.2019 16:11
Pirringur í fólki á Twitter: Góð skita Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins voru ekki yfir sig hrifnir af frammistöðu íslenska liðsins í dag. Skiljanlega. 23.1.2019 16:02
Króatar bjuggu til myndband með dómaramistökum Dananna Króatar eru enn öskureiðir yfir dómgæslunni í leik þeirra gegn Þjóðverjum. Þeir segjast hafa verið flautaðir úr mótinu. 23.1.2019 13:30
Bréf Guðna til aðildarfélaganna: Legg áherslu á góð og fagleg vinnubrögð Það styttist í ársþing KSÍ þar sem meðal annars verður kosið um formann. Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður sambandsins, býður sig fram gegn sitjandi formanni, Guðna Bergssyni. 23.1.2019 12:00
Salah hættur á Twitter eftir skrítið tíst Mohamed Salah, stjarna Liverpool, er horfinn af Twitter. Áður en hann hvarf af samfélagsmiðlinum setti hann í loftið skrítið tíst. 23.1.2019 11:30