Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Aaron Rodgers kominn með nýjan þjálfara

Þrjú lið í NFL-deildinni réðu nýja aðalþjálfara í gær. Þar bar hæst að Green Bay Packers ákvað að semja við hinn 39 ára gamla Matt LaFleur.

Pep vill ekki missa Kompany

Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að fyrirliði liðsins, Vincent Kompany, sé ótrúlegur og megi ekki fara frá félaginu.

Bölvun Drake lifir enn

Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með.

Hverjir hljóta náð fyrir augum Guðmundar?

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnir á eftir hvaða leikmenn fara á HM í Þýskalandi á morgun. Vísir rýnir í möguleika leikmanna á sæti í hópnum.

Weah farinn til Celtic

Framherjinn Timothy Weah hefur verið lánaður frá franska stórliðinu PSG til skoska liðsins Celtic.

Rowett rekinn frá Stoke

Stoke City ákvað í morgun að reka knattspyrnustjóra félagsins, Gary Rowett, úr starfi.

Sjá meira