Eiginmaðurinn gekk í skrokk á henni en hún ætlar samt í búrið UFC-bardagakonan Rachael Ostovich ætlar að berjast við Paige VanZant í janúar þó svo hún hafi verið lögð inn á spítala eftir að eiginmaður hennar barði hana illa. 29.11.2018 23:00
Tvífari Zlatans fær ekki frið frá æstum aðdáendum Svíans Körfuboltakappinn Nihad Dedovic gerir það gott í sinni íþrótt enda spilar hann körfubolta með þýska liðinu Bayern München. 29.11.2018 21:00
De la Hoya segir White að grjóthalda kjafti Það mátti ekki búast við því að Oscar de la Hoya myndi sitja þegjandi undir gagnrýni frá Dana White, forseta UFC, sem kallaði hann kókhaus á dögunum. 29.11.2018 15:00
De Gea klár til ársins 2020 Man. Utd virkjaði í dag klásúlu í samningi félagsins við markvörðinn David de Gea sem gerir það að verkum að hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2020. 29.11.2018 14:30
Sagt að horfa á leikinn í sjónvarpinu ef hún þoldi ekki smá áreitni Kona sem varð fyrir kynferðislegri áreitni á leik hjá þýska liðinu Schalke um síðustu helgi fékk ekki góðar móttökur er hún kvartaði við vallarstarfsmenn. 29.11.2018 12:30
Forseti UFC kallar Oscar de la Hoya kókhaus Dana White, forseti UFC, hellti úr skálum reiði sinnar í garð Oscar de la Hoya og kallaði hann öllum illum nöfnum. 28.11.2018 23:30
Gaf öllum liðsfélögum sínum Rolex-úr Það verður ekki tekið af hinum argentínska framherja Inter, Mauro Icardi, að hann kann að þakka fyrir sig. 28.11.2018 14:30
Ámundi: Þetta er helber lygi hjá Ara Ámundi Sigurðsson, fyrrum formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Skallagrími, segir fyrrum þjálfara liðsins, Ara Gunnarsson, ljúga því að hann stýri enn öllu hjá félaginu. 28.11.2018 14:00
Segist hafa fengið skipanir úr stúkunni frá fyrrum formanni Ari Gunnarsson, fyrrum þjálfari kvennaliðs Skallagríms, segir farir sínar í Borgarnesi ekki sléttar og segir fyrrum formann meistaraflokksráðs stýra öllu. Hann hafi reynt að skipa þjálfaranum fyrir á vellinum og minnt reglulega á hver það væri sem réði. 28.11.2018 12:58
Eins leiks bann fyrir slagsmál | Fékk bjórdós í hausinn er hann fór af velli Hlaupari Jacksonville Jaguars, hinn skapheiti Leonard Fournette, spilar ekki um næstu helgi eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu í leik um síðustu helgi. 27.11.2018 23:30