Nainggolan: Knattspyrnumenn mega reykja Hinn belgíski miðjumaður Inter, Radja Nainggolan, segir að hann sé ekki sá slæmi strákur sem menn vilji láta hann líta út fyrir að vera. 27.11.2018 15:30
Sprengjumaðurinn í Dortmund fékk þungan dóm Einstaklingurinn sem reyndi að sprengja upp rútu þýska fótboltaliðsins Borussia Dortmund var í dag dæmdur í fjórtán ára fangelsi í Þýskalandi. 27.11.2018 14:12
Karlar hafa meiri áhuga á kvennaboltanum en konur Ýmislegt áhugavert má finna í könnun Maskínu á áhuga landsmanna á Pepsi-deildunum í knattspyrnu. 27.11.2018 12:34
Sonur Messi sýnir geggjaða danstakta | Myndband Myndband sem Lionel Messi birti af syni sínum í gær hefur heldur betur slegið í gegn á netinu. 26.11.2018 23:30
Vialli glímir við krabbamein Ítalska goðsögnin Gianluca Vialli er að gefa út ævisögu sína á næstu dögum og þar kemur meðal annars fram að hann hefur verið að glíma við krabbamein síðasta árið. 26.11.2018 13:30
Neitaði að faðma gamla þjálfarann sinn | Myndband Samskipti Baker Mayfield, leikstjórnanda Cleveland Browns, og Hue Jackson, fyrrum þjálfara Cleveland og núverandi þjálfara hjá Cincinnati, eftir leik liðanna í gær voru mjög áhugaverð. 26.11.2018 13:00
Launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar kemst líklega ekki í úrslitakeppnina Green Bay Packers varð fyrir enn einu áfallinu í nótt er liðið tapaði gegn Minnesota Vikings í afar mikilvægum leik. Þetta tap gerir það að verkum að möguleikar Packers á sæti í úrslitakeppninni eru afar litlir. 26.11.2018 12:00
Sextán ár síðan svínshöfði var kastað í átt að Figo | Myndband Það hefur ýmislegt gengið á þegar Barcelona og Real Madrid hafa mæst á knattspyrnuvellinum en allra mesti hasarinn var í leik liðanna fyrir sextán árum síðan. 23.11.2018 23:30
Fimmtíu þúsund manns á æfingu hjá Boca | Myndbönd Það er svo sannarlega enginn skortur á ástríðu hjá stuðningsmönnum argentínska liðsins Boca Juniors. 23.11.2018 13:30
McCarthy fundar með Írum Mick McCarthy gæti verið að taka við írska landsliðinu á nýjan leik en samkvæmt heimildum Sky Sports mun hann funda með írska knattspyrnusambandinu um helgina. 23.11.2018 12:30