„Var ekki viss um hvort ég héldi áfram í fótbolta“ Gylfi Þór Sigurðsson mun að öllum líkindum spila sinn fyrsta landsleik í þrjú ár á morgun. Hann er eðlilega spenntur fyrir því að spila aftur fyrir landsliðið. 12.10.2023 19:00
Hareide gefur lítið upp varðandi Gylfa | Svona var blaðamannafundur KSÍ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli á morgun í undankeppni EM 2024. 12.10.2023 12:16
„Vil frekar eyða tíma með dóttur minni en horfa á fótbolta“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki eytt miklum tíma í að horfa á fótbolta þau þrjú ár sem hann hefur verið fjarri íslenska landsliðinu. 12.10.2023 12:01
„Því miður fyrir Val þá hringdi Freysi“ Eftir að hafa verið lengi án félags ákvað Gylfi Þór Sigurðsson að semja við danska félagið Lyngby. Vonir stóðu þó til að hann myndi spila í Bestu-deildinni. 12.10.2023 07:30
Lokasóknin: Óþarfi að banna bræðraplóginn Philadelphia Eagles er búið að vinna alla leiki sína í NFL-deildinni í vetur. Liðið býr yfir öflugu og umdeildu kerfi sem margir vilja banna. 11.10.2023 22:31
„Ég fékk mikla hjálp frá konunni minni“ Gylfi Þór Sigurðsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir um þriggja ára fjarveru. Gylfi er ánægður með að vera kominn aftur í liðið en neitar því ekki að síðustu ár hafi verið erfið. Á þessum árum leitaði hann meðal annars aðstoðar hjá sálfræðingum. 11.10.2023 18:47
Mary Lou Retton berst fyrir lífi sínu Fimleikagoðsögnin Mary Lou Retton liggur nú á gjörgæslu á spítala í Texas og er illa haldin. 11.10.2023 16:00
Lokasóknin: Bijan með takta í anda Magic Johnson Það er ekki á hverjum degi sem þú sérð leikmann í NFL-deildinni sýna tilþrif í anda NBA-deildarinnar enda eru íþróttirnar ansi ólíkar. 11.10.2023 14:00
Svona var blaðamannafundur Þorsteins Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ í dag þar sem landsliðshópur kvennalandsliðsins er tilkynntur. 11.10.2023 12:30
Lokasóknin: Jets niðurlægði þjálfara Broncos Það var mikil undiralda fyrir leik Denver Broncos og NY Jets í NFL-deildina. Leikmenn Jets tóku málin persónulega og ætluðu sér að jarða þjálfara Broncos. 11.10.2023 10:31