Aðskotahlut kastað í andlit þjálfara og leikmaður kýldur Baráttan um Edinborg milli Hearts og Hibernian er alltaf svakalegur slagur en það sem var boðið upp á að þessu sinni var allt of mikið. 1.11.2018 10:30
Ætlaði að myrða ættingja vinar síns Háskólið Rutgers í amerískum fótbolta hefur rekið Izaia Bullock úr liðinu eftir að hann var handtekinn fyrir að skipuleggja morð. 1.11.2018 06:00
Hvað í fjandanum er Mike Perry að gera? Mike Perry er ekki gáfaðasti gaurinn í MMA-heiminum og hann undirstrikaði það hraustlega með nýjasta útspili sínu. 31.10.2018 23:30
Gisti fangageymslur eftir að hafa hent gervilim inn á völlinn Áhorfandi á leik Buffalo Bills og New England Patriots sá ekki alveg fyrir sér hvaða afleiðingar það myndi hafa að henda gervilim inn á völlinn. 31.10.2018 23:00
Alawoya leysir King af sem fer í fæðingarorlof Körfuknattleiksdeild Tindastóls staðfesti í dag að PJ Alawoya, fyrrum leikmaður KR, væri á leið í herbúðir félagsins. 31.10.2018 14:58
Greindu ekki frá eiturlyfjanotkun Hernandez í fangelsinu Boston Globe greinir frá því að upplýsingum um eiturlyfjanotkun fyrrum NFL-leikmannsins Aaron Hernandez í fangelsi hafi verið haldið frá lögmanni hans og fjölskyldu. 31.10.2018 14:30
Conte segir nei við Real Madrid Maðurinn sem talinn var líklegasti arftaki Julen Lopetegui lengi vel, Antonio Conte, ætlar ekki að taka við liðinu. 31.10.2018 13:30
Skildi símann eftir á ströndinni og gekk í hafið Sífellt fleiri knattspyrnumenn á Bretlandseyjum stíga nú fram og greina frá baráttu sinni við þunglyndi. Sá nýjasti reyndi að fyrirfara sér fyrir fjórum árum. 31.10.2018 13:00
Fjör á lokadegi félagaskipta í NFL-deildinni Það gekk ýmislegt á síðustu klukkutímana áður en leikmannamarkaðnum í NFL-deildinni var lokað. 31.10.2018 12:30
Fyrrum forseti knattspyrnusambands Gana í lífstíðarbann Einn valdamesti maðurinn í afrískum fótbolta, Kwesi Nyantakyi, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann frá fótbolta en hann var gripinn glóðvolgur við að þiggja mútur. 31.10.2018 10:30