Föstudagsplaylisti Barða Jóhannssonar Post-Verslunarmannahelgar föstudagsplaylisti Barða Jóhannssonar, tilvalinn í hugarferðalög. 10.8.2018 10:30
Nýtt myndband Aphex Twin féll á flogaveikiprófi Aphex Twin birti nýtt myndband í dag, en myndbandið stóðst ekki svokallað Harding-próf og var því ekki sýnt á Adult Swim sjónvarpsstöðinni eins og búist var við. Von er á stuttskífu frá kappanum 14. september. 7.8.2018 17:03
Föstudagsplaylisti Alexöndru Ingvarsdóttur Pönkarinn og rúlluskautarallýdrottningin Alexandra Ingvarsdóttir setti saman pönkplaylista fyrir Vísi. 3.8.2018 13:00
Listaverk í lestarstöð í London gefa til kynna að Aphex Twin plata sé á leiðinni Útgáfufyrirtæki Aphex Twin, Warp Records, hefur staðfest að herferðin er á þeirra vegum. 30.7.2018 16:30
Föstudagsplaylisti Arnljóts Sigurðssonar Þúsundþjalasmiðurinn Arnljótur bruggaði grugguga lagasamsuðu fyrir okkur að þessu sinni. 27.7.2018 12:35
Föstudagsplaylisti Katrínu Mogensen Katrína Mogensen tón- og myndlistarkona sneið sólríkan lagalista fyrir Vísi þennan föstudag. 20.7.2018 11:45
Föstudagsplaylisti Yung Nigo Drippin Rapparinn Yung Nigo Drippin plöggaði lagalista þessa föstudags. 13.7.2018 12:00
Lag af síðustu plötu Jóhanns Jóhannssonar birt Tónlistin úr kvikmyndinni Mandy kemur út sama dag og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. 12.7.2018 16:27
Föstudagsplaylisti DJ Dominatricks Pleðurteknó plötusnúðatvíeykið DJ Dominatricks límdi saman lagalista vikunnar. 29.6.2018 11:15
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent