Nýtt myndband Aphex Twin féll á flogaveikiprófi Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 7. ágúst 2018 17:03 Mynd af Aphex Twin frá árinu 2000. Vísir/Getty Raftónlistarmaðurinn Richard D. James, eða Aphex Twin, gefur út stuttskífuna Collapse 14. september næstkomandi. Minnast má á að sama dag kemur einmitt út „síðasta plata“ Jóhanns Jóhannssonar. Myndband við fyrsta lagið af stuttskífunni, T69 Collapse, hefur nú verið birt, en það átti að vera frumsýnt á sjónvarpsstöðinni Adult Swim í gærkvöldi áður en í ljós kom að myndbandið stóðst ekki svokallað Harding-próf. Prófið er notað til að meta hvort óhætt sé fyrir flogaveika að horfa á myndefni.Listrænn stjórnandi Adult Swim greindi frá þessu á Twitter í gær.Didn’t pass the Harding test, so we will be premiering it online. — KING ATOMSK DEMARCO (@Clarknova1) August 6, 2018 Áður hafði birst mjög ólæsileg fréttatilkynning frá plötufyrirtæki listamannsins, Warp Records. Skýrara textainnihald myndarinnar má finna í svörum við tístinu.pic.twitter.com/yO1D0JPLDj — Warp Records (@WarpRecords) August 5, 2018Undanfarið hafa birst dularfullar vísbendingar um að ný útgáfa frá Aphex sé á leiðinni víðs vegar um heim. Á sama tíma og nýja lagið var birt, tísti Aphex Twin sjálfur plötuumslaginu á nýju stuttskífunni.T69 COLLAPSE: https://t.co/Bz2JmLeowt COLLAPSE EP. 14 SEPTEMBER 2018. VIDEO BY WEIRDCORE. pic.twitter.com/2Bzs4EudbS — Aphex Twin (@AphexTwin) August 7, 2018 Tengdar fréttir Listaverk í lestarstöð í London gefa til kynna að Aphex Twin plata sé á leiðinni Útgáfufyrirtæki Aphex Twin, Warp Records, hefur staðfest að herferðin er á þeirra vegum. 30. júlí 2018 16:30 Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Raftónlistarmaðurinn Richard D. James, eða Aphex Twin, gefur út stuttskífuna Collapse 14. september næstkomandi. Minnast má á að sama dag kemur einmitt út „síðasta plata“ Jóhanns Jóhannssonar. Myndband við fyrsta lagið af stuttskífunni, T69 Collapse, hefur nú verið birt, en það átti að vera frumsýnt á sjónvarpsstöðinni Adult Swim í gærkvöldi áður en í ljós kom að myndbandið stóðst ekki svokallað Harding-próf. Prófið er notað til að meta hvort óhætt sé fyrir flogaveika að horfa á myndefni.Listrænn stjórnandi Adult Swim greindi frá þessu á Twitter í gær.Didn’t pass the Harding test, so we will be premiering it online. — KING ATOMSK DEMARCO (@Clarknova1) August 6, 2018 Áður hafði birst mjög ólæsileg fréttatilkynning frá plötufyrirtæki listamannsins, Warp Records. Skýrara textainnihald myndarinnar má finna í svörum við tístinu.pic.twitter.com/yO1D0JPLDj — Warp Records (@WarpRecords) August 5, 2018Undanfarið hafa birst dularfullar vísbendingar um að ný útgáfa frá Aphex sé á leiðinni víðs vegar um heim. Á sama tíma og nýja lagið var birt, tísti Aphex Twin sjálfur plötuumslaginu á nýju stuttskífunni.T69 COLLAPSE: https://t.co/Bz2JmLeowt COLLAPSE EP. 14 SEPTEMBER 2018. VIDEO BY WEIRDCORE. pic.twitter.com/2Bzs4EudbS — Aphex Twin (@AphexTwin) August 7, 2018
Tengdar fréttir Listaverk í lestarstöð í London gefa til kynna að Aphex Twin plata sé á leiðinni Útgáfufyrirtæki Aphex Twin, Warp Records, hefur staðfest að herferðin er á þeirra vegum. 30. júlí 2018 16:30 Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Listaverk í lestarstöð í London gefa til kynna að Aphex Twin plata sé á leiðinni Útgáfufyrirtæki Aphex Twin, Warp Records, hefur staðfest að herferðin er á þeirra vegum. 30. júlí 2018 16:30