Yfirgrafíker

Hjalti Freyr Ragnarsson

Hjalti er yfirgrafíker á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Útförin reynist vera aftaka nafnlauss manns

Svertuskotna-mulningskjarnahljómsveitin Grafnár gefur í dag út myndband við lagið Ómennsk. Grafnár er orð yfir kviksetta manneskju, þ.e. grafna lifandi, og lætur tónlistarmyndbandið sveitina sannlega standa undir nafni.

Sannar dætur kaldrar vetrar­nætur

Kælan Mikla gefur í dag út sína fjórðu breiðskífu, Undir köldum norðurljósum. Sveitin, sem nefnd er eftir holdgervingi vetrarins í Múmínálfunum, hefur átt góðu gengi að fagna erlendis með sínum myrku og köldu rafpönktónum.

Með lengra hjól en gengur og gerist

Í dag kemur út nýtt lag með rapparanum Unga besta sem hann skóp í samvinnu við taktprófastinn Milljón. Lagið kallast Hjólið mitt, og er óður til hins 209 sentímetra langa reiðhjóls Unga, sem hlýtur að teljast vel yfir meðallagi.

Sitja föst en halda á­fram

Raftónlistartríóið russian.girls gaf í gærkvöldi út myndband við lagið Halda áfram. Lagið er annar helmingur smáskífu sem gefin var út af þýsk/íslenska plötufyrirtækinu bbbbbb recors í febrúar.

Sjá meira