Hákon skoraði en Lille er á leið í umspil Hákon Arnar Haraldsson skoraði fyrra mark Lille er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Nice í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 19.5.2024 20:58
Bjarki og félagar bikarmeistarar fjórða árið í röð Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprém eru ungverskir bikarmeistarar í handbolta eftir þriggja marka sigur gegn Pick Szeged í úrslitum í kvöld, 33-30. 19.5.2024 20:17
Kvaddi stuðningsmennina og kenndi þeim lag um nýja stjórann Jürgen Klopp stýrði Liverpool í síðasta sinn í dag þegar liðið vann 2-0 sigur gegn Wolves í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 19.5.2024 20:00
Lærisveinar Freys einum leik frá því að takast hið ómögulega Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í KV Kortrijk unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið heimsótti Lommel í umspili um laust sæti í efstu deild Belgíu í kvöld. 19.5.2024 19:11
Meistararnir köstuðu frá sér þriggja marka forystu Nýkrýndir Spánarmeistarar Real Madrid gerðu 4-4 jafntefli er liðið heimsótti Villarreal í næstsíðustu umferð spænsku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 19.5.2024 19:01
Albert kom inn af bekknum er Genoa tapaði gegn tíu Rómverjum Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa máttu þola 1-0 tap er liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 19.5.2024 18:16
Valur og Þróttur flugu inn í átta liða úrslit Valur og Þróttur unnu afar örugga sigra er liðin mættu til leiks í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. Þróttur vann 5-0 sigur gegn Fylki og Valskonur skoruðu átta gegn Fram. 19.5.2024 17:53
Martin og félagar einum sigri frá undanúrslitum Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlin eru í góðum málum í átta liða úrslitum þýsku deildarinnar í körfubolta eftir 13 stiga sigur gegn Bonn í dag, 83-70. 19.5.2024 16:50
Gummersbach heldur í Evrópuvon eftir sigur í Íslendingaslag Gummersbach vann mikilvægan fimm marka sigur er liðið tók á móti Rhein-Neckar Löwen í Íslendingaslag í þýska handboltanum í dag, 31-26. 19.5.2024 15:58
Haukur og félagar lentir undir í úrslitaeinvíginu eftir vítakeppni Haukur Þrastarson og félagar hans í Kielce eru lentir undir í úrslitaeinvígi pólsku deildarinnar í handbolta eftir tap í vítakeppni gegn Wisla Plock. 19.5.2024 15:29