Ótrúlegir yfirburðir tryggðu tíunda bikarmeistaratitilinn Barcelona tryggði sér í kvöld spænska bikarmeistaratitilinn í kvennaflokki er liðið vann ótrúlegan 8-0 sigur gegn Real Sociedad. 18.5.2024 21:30
Stutt gaman hjá Birki er Brescia missti af sæti í efstu deild Birkir Bjarnason kom inn af varamannabekknum og var svo tekinn aftur af velli er Brescia féll úr leik í átta liða úrslitum í baráttunni um sæti í efstu deild ítalska boltans. 18.5.2024 21:09
AC Milan hleypti Torino inn í Evrópubaráttu AC Milan mátti þola 3-1 tap er liðið heimsótti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum heldur Torino Evrópudraumum sínum á lífi. 18.5.2024 20:46
Elvar stigahæstur í grátlegu tapi Elvar Már Friðriksson var stigahæsti maður vallarins er PAOK mátti þola grátlegt þriggja stiga tap í framlengdum leik gegn Panathinaikos í úrslitakeppni gríska körfuboltans í kvöld, 96-99. 18.5.2024 19:57
Aníta tryggði sér Norðurlandameistaratitilinn Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir varð í dag Norðurlandameistari í 1500m hlaupi kvenna. 18.5.2024 19:23
Ómar og Viggó röðuðu inn mörkum í sigrum Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson áttu báðir stórleiki er lið þeirra, Magdeburg og Leipzig, unnu örugga sigra í þýska handboltanum í dag. 18.5.2024 18:41
Bjarki og félagar í úrslit eftir öruggan sigur Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprém eru komnir í úrslit ungversku bikarkeppninnar í handbolta eftir öruggan ellefu marka sigur gegn Dabas í dag, 38-27. 18.5.2024 17:33
Keflavík og Grindavík tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Keflavík og Grindavík tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu. Keflvíkingar unnu öruggan 1-3 sigur gegn Gróttu, en í Grindavík þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. 18.5.2024 17:21
Jón Daði og félagar náðu ekki að koma sér upp um deild Félögum Jóns Daða Böðvarssonar í Bolton mistókst í dag að vinna sér inn sæti í ensku B-deildinni í knattspyrnu er liðið mátti þola 2-0 tap gegn Oxford United á Wembley. 18.5.2024 17:17
Efsti maður heimslistans tók upphitunina í fangaklefanum Scottie Scheffler, fremsti kylfingur heims, lék vel á öðrum degi PGA-meistaramótsins í gær þrátt fyrir erfiða byrjun á deginum. 18.5.2024 09:01