„Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. mars 2025 22:28 Isabella Óska átti góðan leik fyrir Grindavík í kvöld. Vísir / Diego Isabella Ósk Sigurðardóttir átti stórleik fyrir Grindavík er liðið vann óvæntan og dramatískan sigur gegn deildarmeisturum Hauka í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. „Þetta er bara frábært. Við fylgdum okkar leikplani svona nokkurn veginn út leikinn og það skóp þennan sigur hér í kvöld,“ sagði Isabella í leikslok. Þrátt fyrir að vera að elta Hauka stóran hluta leiksins hleyptu Grindvíkingar deildarmeisturunum aldrei of langt frá sér. „Það er bara mjög góð stemning í hópnum og við vorum bara búnar að taka ákvörðun um það að hrista okkur vel saman og vera ekkert að hengja haus. Við erum búnar að sýna það í seinustu leikjum að stemningin skiptir máli.“ Isabella skoraði 17 stig fyrir Grindavík í kvöld, en hennar stærsta framlag var líklega að taka sex sóknarfráköst, flest þeirra undir lok leiksins þegar allt var undir. „Ég ætlaði bara að nýta restina af orkunni til að ná niður þessum fráköstum,“ sagði Isabella. Hún segir þó erfitt að hafa þurft að horfa upp á fyrirliða liðsins, Huldu Björk Ólafsdóttur, fara meidda af velli. Hulda meiddist að því er virtist illa í 1. leikhluta og óvíst er með frekari þáttöku hennar í úrslitakeppninni. „Við töluðum saman og ákváðum að við ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld. Hún er náttúrulega fyrirliðinn okkar og vonandi er þetta ekkert of alvarlegt. Vonandi getur hún verið með okkur restina af tímabilinu,“ sagði Isabella að lokum. Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Haukar Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Fleiri fréttir ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Sjá meira
„Þetta er bara frábært. Við fylgdum okkar leikplani svona nokkurn veginn út leikinn og það skóp þennan sigur hér í kvöld,“ sagði Isabella í leikslok. Þrátt fyrir að vera að elta Hauka stóran hluta leiksins hleyptu Grindvíkingar deildarmeisturunum aldrei of langt frá sér. „Það er bara mjög góð stemning í hópnum og við vorum bara búnar að taka ákvörðun um það að hrista okkur vel saman og vera ekkert að hengja haus. Við erum búnar að sýna það í seinustu leikjum að stemningin skiptir máli.“ Isabella skoraði 17 stig fyrir Grindavík í kvöld, en hennar stærsta framlag var líklega að taka sex sóknarfráköst, flest þeirra undir lok leiksins þegar allt var undir. „Ég ætlaði bara að nýta restina af orkunni til að ná niður þessum fráköstum,“ sagði Isabella. Hún segir þó erfitt að hafa þurft að horfa upp á fyrirliða liðsins, Huldu Björk Ólafsdóttur, fara meidda af velli. Hulda meiddist að því er virtist illa í 1. leikhluta og óvíst er með frekari þáttöku hennar í úrslitakeppninni. „Við töluðum saman og ákváðum að við ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld. Hún er náttúrulega fyrirliðinn okkar og vonandi er þetta ekkert of alvarlegt. Vonandi getur hún verið með okkur restina af tímabilinu,“ sagði Isabella að lokum.
Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Haukar Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Fleiri fréttir ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum