Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

ÍA kom sér á toppinn og Blikar halda í vonina

ÍA vann sterkan 1-2 sigur er liðið heimsótti Leikni Reykjavík í riðli 4 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. Á sama tíma gerðu Breiðablik og Vestri 1-1 jafntefli í riðli1.

Tíu leik­menn Ajax komust aftur á sigurbraut

Eftir fjóra deildarleiki í röð án sigurst komust Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax aftur á sigurbraut er liðið vann 2-0 sigur gegn Utrecht í hollensku deildinni í fótbolta í dag.

Fyrsta undirbúningstímabil Jökuls: „Þetta er leikur að svæðum“

Í kvöld, sunnudaginn 3. mars, klukkan 20.00 hefur göngu sína á Stöð 2 Sport önnur þátta­röð Lengsta undir­búnings­tíma­bils í heimi. Þættirnir eru í um­sjón Baldurs Sigurðs­sonar, sem hefur yfir að skipa löngum ferli í efstu deild hér á landi, en í þáttunum er kíkt á bak­við tjöldin í undir­búninginni liða fyrir átökin í Bestu deildinni í fót­bolta.

Sjá meira