Fenerbahce áfram í deildarkeppninni en Trabzonspor fær refsingu Tyrkneska liðið Trabzonspor þarf að leika sex leiki fyrir luktum dyrum í refsingarskyni eftir að áhorfendur ruddust inn á völlinn í leik liðsins gegn Fenerbahce í síðasta mánuði. 4.4.2024 10:00
Segir of mikið álag á æfingum ekki ástæðuna fyrir meiðslavandræðum Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, blæs á þær vangaveltur að æfingastíll hans sé að valda miklum meiðslavandræðum liðsins. 4.4.2024 07:31
Réðu nýjan landsliðsþjálfara án vitundar knattspyrnusambandsins Kamerúnska knattspyrnusambandið hefur lýst yfir mikilli undrun eftir að íþróttamálaráðuneyti landsins réði Marc Brys sem nýjan þjálfara karlalandsliðsins. 3.4.2024 13:31
Ronaldo hlóð í þrennu annan leikinn í röð Cristiano Ronaldo hlóð í enn eina þrennuna er Al Nassr vann 8-0 risasigur gegn Abha í sádiarabísku deildinni í knattspyrnu í gær. Þetta var annar leikurinn í röð sem Ronaldo skorar þrennu. 3.4.2024 12:31
Rubiales handtekinn í tengslum við spillingarmálið Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, var í morgun handtekinn á flugvellinum í Madríd. 3.4.2024 12:01
De Zerbi ekki lengur meðal þeirra sem eru líklegir til að taka við Liverpool Roberto De Zerbi, knattspyrnustjóri Brighton & Hove Albion, er ekki lengur talinn meðal þeirra þjálfara sem eru taldir líklegastir til að taka við stjórnartaumunum hjá Liverpool þegar Jürgen Klopp lætur af störfum í sumar. 3.4.2024 10:00
Opnar sig um morðhótanir, árásir og hótanir eftir titilinn Angel Reese, leikmaður LSU Tigers í bandaríska háskólakörfuboltanum, hefur opnað sig um pressuna sem fylgir frægðinni eftir að hún vann deildarmeistaratitilinn með liði sínu á síðasta ári. 3.4.2024 08:31
Embiid með 24 stig í endurkomunni Joel Embiid skoraði 24 stig fyrir Philadelphia 76ers er liðið vann nauman fjögurra stiga sigur gegn Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 3.4.2024 08:01
Ótrúlegt öskubuskuævintýri Saarbrucken á enda Ótrúlegt öskubuskuævintýri þýska C-deildarliðsins FC Saarbrucken er á enda eftir tap gegn FC Kaiserslautern í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær. 3.4.2024 07:30
Gagnrýnin í garð Haaland hafi verið „ósanngjörn og algjört bull“ Sperkspekingurinn Chris Sutton, fyrrverandi leikmaður liða á borð við Blackburn Rovers og Chelsea, segir að gagnrýni Roy Keane í garð norska framherjans Erling Braut Haaland hafi verið „ósanngjörn og algjört bull.“ 2.4.2024 18:30