Gagnrýnin í garð Haaland hafi verið „ósanngjörn og algjört bull“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. apríl 2024 18:30 Erling Braut Haaland var í strangri gæslu gegn Arsenal síðastliðinn sunnudag. Visionhaus/Getty Images Sperkspekingurinn Chris Sutton, fyrrverandi leikmaður liða á borð við Blackburn Rovers og Chelsea, segir að gagnrýni Roy Keane í garð norska framherjans Erling Braut Haaland hafi verið „ósanngjörn og algjört bull.“ Keane sparaði ekki stóru orðin frekar en fyrri daginn eftir markalaust jafntefli Manchester City og Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar síðastliðinn sunnudag. Þar sagði Keane meðal annars að þrátt fyrir að Haaland væri einn sá allra besti í heiminum fyrir framan markið þá þætti honum getustig framherjans í almennum leik vera á pari við leikmann í D-deild. Fyrrverandi framherjinn Chris Sutton, sem á sínum tíma lék fyrir lið á borð við Blackburn Rovers, Chelsea og Celtic, segir gagnrýni Keane á hendur Haaland hins vegar vera ósanngjarna. „Þetta var algjört bull og ósanngjarnt í garð Haaland,“ sagði Sutton í samtali við BBC í morgun. „Það hafa allir verið að lofa William Saliba og Gabriel [varnarmönnum Arsenal] allt tímabilið. Þegar Stefan Ortega [markvörður Manchester City] er að senda langar sendingar á Haaland þá eru þeir tveir líklega þeir bestu í að vinna í kringum snertinguna frá framherja. Þeir eru virkilega klókir í sínum varnarleik.“ „Hefði Haaland getað verið sterkari? Hefði hann getað verið klókari og hefði hann getað gert hlutina betur? Klárlega. En stundum mætirðu frábærum varnarmönnum, sem Saliba og Gabriel voru á sunnudaginn,“ bætti Sutton við. „Þeir geta verið svo nálægt sóknarmanninum af því að þeir vita alltaf að hinn kemur í hjálpina. Það er það sem gerir þetta svo erfitt fyrir Haaland og svo er þetta ekki það sem Haaland var keyptur til Manchester City til að gera.“ Enski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Sjá meira
Keane sparaði ekki stóru orðin frekar en fyrri daginn eftir markalaust jafntefli Manchester City og Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar síðastliðinn sunnudag. Þar sagði Keane meðal annars að þrátt fyrir að Haaland væri einn sá allra besti í heiminum fyrir framan markið þá þætti honum getustig framherjans í almennum leik vera á pari við leikmann í D-deild. Fyrrverandi framherjinn Chris Sutton, sem á sínum tíma lék fyrir lið á borð við Blackburn Rovers, Chelsea og Celtic, segir gagnrýni Keane á hendur Haaland hins vegar vera ósanngjarna. „Þetta var algjört bull og ósanngjarnt í garð Haaland,“ sagði Sutton í samtali við BBC í morgun. „Það hafa allir verið að lofa William Saliba og Gabriel [varnarmönnum Arsenal] allt tímabilið. Þegar Stefan Ortega [markvörður Manchester City] er að senda langar sendingar á Haaland þá eru þeir tveir líklega þeir bestu í að vinna í kringum snertinguna frá framherja. Þeir eru virkilega klókir í sínum varnarleik.“ „Hefði Haaland getað verið sterkari? Hefði hann getað verið klókari og hefði hann getað gert hlutina betur? Klárlega. En stundum mætirðu frábærum varnarmönnum, sem Saliba og Gabriel voru á sunnudaginn,“ bætti Sutton við. „Þeir geta verið svo nálægt sóknarmanninum af því að þeir vita alltaf að hinn kemur í hjálpina. Það er það sem gerir þetta svo erfitt fyrir Haaland og svo er þetta ekki það sem Haaland var keyptur til Manchester City til að gera.“
Enski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn