Dómararnir virtust efast um réttmæti málsins gegn FDA Dómarar við Hæstarétt Bandaríkjanna virðast hafa verulegar efasemdir um málflutning samtaka sem vilja að dómstóllinn felli úr gildi ákvarðanir Matvæla- og lyfjastofnunar Bandaríkjanna um að heimila notkun mifepristone. 27.3.2024 08:09
Japanskt fyrirtæki skiptir ungbarnableyjum út fyrir fullorðinsbleyjur Oji Holdings, fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu ýmissa pappírsvara, hefur tilkynnt að það hyggist hætta að framleiða bleyjur fyrir ungabörn og auka þess í stað framleiðslu sína á bleyjum fyrir fullorðna. 27.3.2024 07:14
Þeir sem fóru í ána taldir látnir Lögregluyfirvöld í Maryland í Bandaríkjunum segja einstaklingana sex sem leitað var í gær eftir að Francis Scott Key brúin í Baltimore hrundi í gær séu nú taldir látnir. 27.3.2024 06:50
Fluttur á Landspítala eftir að hann drakk eitur í stað vatns Maður var fluttur á Landspítala í gærkvöldi eða nótt eftir vinnuslys í póstnúmerinu 105 en hann hafði tekið eiturefni í misgripum fyrir vatn og drukkið. 27.3.2024 06:21
Pallborðið: Biskup Íslands og staða þjóðkirkjunnar Pallborðið verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 14 í dag en til umræðu að þessu sinni verða embætti biskups Íslands og málefni Þjóðkirkjunnar. 26.3.2024 11:31
Strangtrúaðir æfir yfir því að verða mögulega skikkaðir til herþjónustu Mikillar óánægju gætir með nýtt frumvarp í Ísrael sem kveður meðal annars á um að strangtrúaðir gyðingar verði látnir gegna herskyldu og að herskyldan verði lengd. 26.3.2024 07:38
Flestar kvartanir varða framkomu vagnstjóra og aksturslag Strætó bs. bárust 3.493 ábendingar á síðasta ári og fjölgaði þeim um þrjú prósent á milli ára. Kvartanir voru 2.369 árið 2021, en 3.405 árið 2022 og fjölgaði þeim þá mikið árið 2022. 26.3.2024 06:42
Líkamsárásir, þvaglát og ferðamenn í vanda Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölmörgum og fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt og var meðal annars kölluð út vegna fjögurra til sex ferðamanna sem voru sagðir hjálparvana við Gróttuvita. 26.3.2024 06:19
Gleymska Google: Athafnamaður og dæmdur nauðgari meðal beiðenda Íslenskur athafnamaður, sem hafði verið ákærður fyrir brot í starfi, fékk Google til að samþykkja að fjarlægja 48 leitarniðurstöður sem tengdust málinu. 26.3.2024 06:04
Heita hefndum en freista þess enn að bendla Úkraínu við árásina Stjórnvöld í Rússlandi virðast enn staðráðin í því að reyna að sannfæra umheiminn um að Úkraínumenn hafi átt þátt í hryðjuverkaárásinni á Crocus City tónleikahöllina í Moskvu á föstudag, þar sem 137 létu lífið. 25.3.2024 10:47