Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar

Ekki er vitað hversu mikinn kostnað hið opinbera hefur borið af völdum kulnunar starfsfólks, þar sem skráning veikinda er almenns eðlis og ekki hægt að greina kostnað vegna kulnunar frá öðrum veikindum.

Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir her­stöðvum

John Healey, varnarmálaráðherra Bretlands, mun greina frá nýjum aðgerðum til að sporna gegn drónum í ræðu í dag. Samkvæmt BBC mun hermönnum til að mynda verða veitt heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum.

Sósíal­istar vörðu Lecornu van­trausti

Sébastien Lecornu, forsætisráðherra Frakklands, stóð af sér vantrauststillögu á franska þinginu í morgun. Átján atkvæði vantað upp á að tillagan næði fram að ganga.

Sjá meira