Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Umboðsmanni Alþingis bárust 530 kvartanir árið 2024, sem er svipaður fjöldi og árin á undan. Alls voru 566 mál afgreidd. Þrettán mál voru tekin til skoðunar a eigin frumkvæði umboðsmanns og sautján slíkum málum lokið. 10.9.2025 06:57
Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Ekki verður ráðist í átak í bólusetningum gegn Covid-19 samhliða inflúensubólusetningum haustsins, heldur verður fylgst náið með veikindum á sjúkrastofnunum og hvatt til bólusetninga ef tilefni reynist til. 10.9.2025 06:38
Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í miðborginni í gærkvöldi eða nótt vegna brots á vopnalögum. Hann var látinn laus að lokinni skýrslutöku. 10.9.2025 06:20
Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Að minnsta kosti nítján létust og yfir 100 særðust í átökum mótmælenda og lögregluyfirvalda í Katmandú í Nepal í gær. 9.9.2025 08:21
Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur aflétt takmörkunum sem neðra dómstig hafði sett á eftirlit með ólöglegum innflytjendum í Los Angeles. Ákvörðunin hefur það í för með sér að yfirvöld geta haldið áfram að stöðva fólk og handtaka vegna kynþáttar og málnotkunar. 9.9.2025 07:25
Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Ísraelsher hefur fyrirskipað íbúum Gasa-borgar að yfirgefa borgina, vegna aukins þunga í loftárásum. Þá hefur forsætisráðherrann Benjamin Netanyahu ráðlagt fólki að hafa sig á brott, þar sem innrás sé yfirvofandi. 9.9.2025 06:44
Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um hótanir í Hafnarfirði í gær, þar sem reyksprengju var kastað inn á pall. Einn er grunaður í málinu. 9.9.2025 06:22
Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Búist er við því að mótmælendur muni fylkja liði fyrir utan Defence and Security Equipment International vörusýninguna sem hefst í Lundúnum á morgun. 8.9.2025 07:37
Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í viðtali við ABC í gær að Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefði fengið nákvæmlega það sem hann vildi þegar Donald Trump Bandaríkjaforseti bauð honum til fundar í Alaska fyrir nokkrum vikum. 8.9.2025 07:01
Leitað að manni með öxi Lögregla rannsakar nú mál þar sem tvö ungmenni eru sögð hafa veist að því þriðja, slegið með áhaldi og rænt. Atvikið er sagt hafa átt sér stað við verslunarmiðstöð. 8.9.2025 06:24