„Mjög stoltur af liðinu“ Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, hrósaði sínum mönnum eftir tapið fyrir KR, 89-115, í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármenninga í efstu deild í 44 ár. 9.10.2025 21:48
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár KR er með fullt hús stiga í Bónus deild karla í körfubolta eftir fyrstu tvo leiki sína. KR-ingar unnu fámenna Ármenninga, 89-115, í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármanns í efstu deild í 44 ár. 9.10.2025 21:45
„Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur eftir 26 stiga sigur á Ármanni, 89-115, í 2. umferð Bónus deildar karla í kvöld. 9.10.2025 21:37
„Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Arnar Gunnlaugsson segir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta komi sér í vænlega stöðu í D-riðli undankeppni HM 2026 með sigri á Úkraínu annað kvöld. 9.10.2025 13:23
Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem þeir Arnar Gunnlaugsson og Hákon Arnar Haraldsson sátu fyrir svörum vegna landsleiks Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026. 9.10.2025 12:17
Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Haukur Þrastarson segir að þeir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, hafi verið sammála um að hann þyrfti á breytingu að halda á ferlinum. Selfyssingurinn vonast til að Íslendingar taki stórt, en erfitt, skref á næsta stórmóti. 9.10.2025 12:02
Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Samuel Asamoah, leikmaður Guangxi Pingguo í kínversku B-deildinni í fótbolta, meiddist alvarlega eftir að hafa rekist á auglýsingaskilti í leik um helgina. 9.10.2025 11:32
Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handbolta, kveðst nokkuð sáttur með hvernig hann hefur farið af stað með nýja liðinu sínu, Rhein-Neckar Löwen. Hann segist fullviss um að hann hafi tekið rétt skref á ferlinum með því að fara í sterkari deild en þar sem hann hefur hingað til spilað í atvinnumennskunni. 9.10.2025 10:00
Björgvin Brimi í Víking Íslandsmeistarar Víkings hafa samið við hinn sautján ára Björgvin Brima Andrésson. Hann kemur til liðsins frá Gróttu. 8.10.2025 16:20
Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Collin Morikawa segir að stuðningsmenn bandaríska liðsins hafi líklega farið yfir strikið með framkomu sinni á Ryder-bikarnum um þarsíðustu helgi. 8.10.2025 16:00