Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tap í síðasta leik fyrir EM

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði fyrir Litáen, 96-83, í síðasta æfingaleik sínum fyrir EM sem hefst í næstu viku. Leikið var í Alytus í Litáen í dag.

Horsens vill fá Guð­laug Victor

Danska B-deildarliðið Horsens vill fá íslenska landsliðsmanninn Guðlaug Victor Pálsson til sín. Mikil meiðsli herja á leikmannahóp Horsens.

Sjá meira