Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Enskir úr­vals­deildar­dómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“

Arnar Gunnlaugsson segir að Altay Bayindir, markvörður Manchester United, hefði gert sig sekan um slæm mistök í markinu sem Riccardo Calafiori skoraði fyrir Arsenal í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ólafur Kristjánsson tók undir með Arnari en sagði þó að ekki væri alfarið hægt að skella skuldinni á tyrkneska markvörðinn.

Um­deildur VAR-dómur á Brúnni

Chelsea og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálf­leik

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri hefur lokið leik á HM. Ísland tapaði fyrir heimaliði Egyptalands, 33-31, í leiknum um 5. sætið í dag.

Sjá meira