Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Segir Liverpool besta lið heims

Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, hrósaði Liverpool í hástert eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni

Hampus Wanne, sem þykir einn besti vinstri hornamaður heims, yfirgefur Evrópumeistara Barcelona eftir tímabilið og fer til Danmerkur. Hann hefur samið við Høj Elite.

Antony á leið til Betis

Brasilíumaðurinn Antony er á förum frá Manchester United og á leið til Real Betis.

Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins

Eftir sex sigra í röð í ensku úrvalsdeildinni tapaði Newcastle United fyrir Bournemouth, 1-4, á St James' Park í dag. Justin Kluivert skoraði þrennu fyrir gestina sem eru taplausir í tíu deildarleikjum í röð.

Óli Stef ó­sáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“

Ólafur Stefánsson, einn besti handboltamaður sögunnar, er vægast sagt ósáttur með hvernig Guðmundur Guðmundsson hefur nýtt krafta sonar hans, Einars Þorsteins, hjá danska liðinu Fredericia. Ólafur segir að haustið hafi verið afar erfitt fyrir Einar og hann hafi ekki fengið að efla hæfileika sína og sjálfstraust síðan hann kom til Fredericia.

Sjá meira