Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Emelía með slitið krossband

Íslenska unglingalandsliðskonan Emelía Óskarsdóttir verður frá keppni næstu mánuðina eftir að hún sleit krossband í hné.

Kristján tekjuhæsti þjálfarinn á Ís­landi

Fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í fótbolta, Kristján Guðmundsson, var tekjuhæsti þjálfari landsins í fyrra. Þar á eftir kemur Óskar Hrafn Þorvaldsson, nýr þjálfari KR í fótbolta karla.

Henry hættir eftir silfrið

Thierry Henry er hættur sem þjálfari franska U-21 árs landsliðsins. Undir hans stjórn unnu Frakkar til silfurverðlauna í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París.

Fóru illa að ráði sínu gegn Egyptum

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri gerði jafntefli við Egyptaland, 20-20, í fyrri leik liðsins í milliriðlakeppni á HM í Kína.

Motul tor­færan fór fram á Akur­eyri

Vísir var með beina útsendingu frá Motul torfærunni, 5. umferð Íslandsmótsins í torfæru 2024 sem fer fram á torfærusvæði Bílaklúbbs Akureyrar.

Sjá meira