Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Bikarmeistarar Fram unnu Víking, sem leikur í Grill 66 deildinni, með tveggja marka mun, 39-41, í tvíframlengdum leik í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Leikurinn fór fram á heimavelli Víkinga í Safamýrinni þar sem Framarar léku í mörg ár. 6.10.2025 21:32
Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu fengu góða heimsókn á fyrstu æfingu sína fyrir leikina mikilvægu sem framundan eru í undankeppni HM 2026. 6.10.2025 20:35
Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Þrátt fyrir að vera fimm mörkum undir þegar tæpar átján mínútur voru eftir vann Afturelding ÍBV, 27-22, í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. 6.10.2025 19:35
Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson, lét mikið að sér kveða þegar Anwil Wloclawek vann stórsigur á Gliwice, 93-58, í pólsku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.10.2025 18:43
Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Eygló Fanndal Sturludóttir keppir ekki á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum vegna meiðsla. 6.10.2025 17:45
Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Antoine Semenyo skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Bournemouth vann 3-1 sigur á Fulham á Vitality leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 4.10.2025 08:02
Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Gríðarlega mikið er um að vera á sportrásum Sýnar. Meðal annars verður sýnt beint frá ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og Bestu deildum karla og kvenna í fótbolta. 4.10.2025 06:01
Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Rætt var um stöðu Liverpool í BigBen í gær. Mikael Nikulásson var gestur þáttarins ásamt Teiti Örlygssyni. Honum hefur ekki fundist mikið til Liverpool koma í upphafi tímabilsins og segir að leikmannakaup félagsins hafi ekki heppnast eins vel og stuðningsmenn þess vonuðust eftir. 3.10.2025 23:33
Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í tuttugasta sinn eftir sigur á Víkingi, 3-2, á Kópavogsvelli. 3.10.2025 22:45
Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Þorgils Eiður Einarsson segir að sigur sinn í bardaga í hinni sögufrægu Rajadamnern höll í dag opni margar dyr fyrir sig. Heimsókn þjálfara hans til Íslands í miðjum kórónuveirufaraldrinum varð til þess að hann fékk tækifæri til að stunda Muay Thai í Taílandi. 3.10.2025 22:00