Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Albert ekki með gegn Frakk­landi

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður án Alberts Guðmundssonar í leiknum gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 á þriðjudaginn.

Orðin dýrust í sögu kvennaboltans

London City Lionesses hafa keypt frönsku landsliðskonuna Grace Geyoro frá Paris Saint-Germain fyrir metverð. London City greiddi 1,4 milljón punda fyrir Geyoro sem er dýrasti leikmaður í sögu kvennaboltans.

Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“

Alexander Isak er loksins kominn til Liverpool og margir Fantasy-spilarar velta því eflaust fyrir sér hvað eigi að gera við hann. Strákarnir í Fantasýn freistuðu því að svara því í nýjasta þætti þeirra.

Sjá meira