George Bush eldri látinn George H.W. Bush var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti í eitt kjörtímabil. 1989 til 1993 1.12.2018 06:03
„Hrikalegt að finna snjóflóðið taka bílinn með sér“ Fjölskylda í bílnum sem snjóflóðið hreif með sér slapp á ótrúlegan hátt út úr flóðinu. Bílinn er mikið skemmdur 30.11.2018 21:52
Vill hækka framlög til reiðvegagerðar um tuttugu prósent Ný reiðvegur, Grunnvatnsleið, frá Kjóavöllum, um Heiðmörk og hringinn í kringum Sandahlíð vígð í dag 22.11.2018 21:29
Telja meira í skýrslunni um Orkuveituna en áður hefur komið fram Skýrsla Innri endurskoðunar um vinnastaðamenningu og ákveðin starfsmannamál Orkuveitunnar og dótturfyrirtækja var kynnt í borgarráði í dag. 22.11.2018 18:30
Vilja koma kísilverinu í Helguvík í gang Íbúafundur í Hljómahöllinni í kvöld þar sem spilin um hvernig uppbyggingu verði háttað, verða lögð á borðið 21.11.2018 18:45
Efins þrátt fyrir fögur fyrirheit í Helguvík Forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar hefur litla trú á því, í ljósi sögunnar, að kísilmálmverksmiðjan í Helguvík fari aftur í rekstur þrátt fyrir að nýtt rekstrarfélag ætli að leggja milljarða í úrbætur. Nýtt rekstrarfélag hefur boðað til íbúafundar i kvöld um framtíð verksmiðjunnar. 21.11.2018 15:56
Selurinn Axel hefur komið sé fyrir á snekkju Selur hefur gert sig heimakominn á skuti snekkju í Reykjavíkurhöfn 20.11.2018 19:00
Kolagrillið ræsti út slökkvilið Slökkviliðsmenn aðstoðuðu að reyklosa íbúðina með því að lofta út 20.11.2018 17:08
Hafa náð að slökkva eldinn Slökkviliðsmennn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hófu slökkvistarf aftur í iðnaðarhúsinu við Hvaleyrarbraut nú eftir hádegi. 18.11.2018 14:34
Hættir slökkvistarfi í bili Tveir slökkviliðsmenn verða með vakt á brunavettvangi í Hafnarfirði í nótt en ekki verður reynt að slökkva eldinn. Aðrir eru farnir að sinna vatnslekum víða um borgina 17.11.2018 23:35