Kona og karl handtekin í aðgerðum sérsveitarinnar Lögreglan vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu. 3.11.2018 11:42
Sjórinn lemur harkalega á skipsskrokknum - Mikill leki kominn að skipinu Töluverður leki er kominn að birgðaskipinu Fjordvik sem rakk upp í utanverðan hafnargarðinn á innsiglingu að Helguvíkurhöfn í Reykjanesbæ í nótt. 3.11.2018 05:15
Til skoðunar að fargjöld í strætó verði hluti af skólagjöldum Ef fargjöld í strætó yrðu hluti af skólagjöldum í framhalds- og háskóla gæti það dregið úr umferð verulega á höfuðborgarsvæðinu 2.11.2018 19:11
Ekki fjallað um mikilvæga þætti í nýrri heilbrigðisstefnu Utanspítalaþjónusta, eins og sjúkraflutningar og sjúkraflug, málefni hjúkrunarheimila og endurhæfing sjúklinga 2.11.2018 18:45
Erfitt fyrir slökkviliðsmenn að halda aftur af sér Slökkviliðsstjóri segir að mikið álag hafi verið á slökkviliðsmönnum þegar ljóst var að ekki væri hægt að bjarga fólkinu sem var í húsinu sem brann á Kirkjuvegi á Selfossi í gær. 1.11.2018 21:11
Ekki hægt að yfirheyra fólkið sökum ástands Fólkið sem er í haldi lögreglunnar á Suðurlandi vegna brunans í húsinu við Kirkjuveg á Selfossi voru handtekin á vettvangi skömmu eftir að lögreglan kom á vettvang. 31.10.2018 22:09
„Reykkafarar hafa ekki getað kannað efri hæðina þar sem við teljum að fólkið sé“ Grunur er á að karl og kona hafi verið í húsinu við Kirkjuveg á Selfossi sem varð alelda síðdegis í dag. Slökkvistarfi er að ljúka. 31.10.2018 20:30
Lögregla mun ekki aðhafast í máli Björns Braga Framburður þolanda þarf að koma fram til þess að málið sé tekið til rannsóknar 30.10.2018 17:08
Ákærður fyrir að brjóta gegn 14 ára stúlku Foreldri gerir einkaréttarkröfu fyrir hönd stúlkunnar um greiðslu miskabóta að upphæð tvær og hálf milljón króna auk vaxta- og málskostnaðar 30.10.2018 16:41