Verður Reykjanesbær fjórða stærsta sveitarfélagið fyrir árslok? Mikil íbúafjölgun hefur verið á Suðurnesjum síðustu þrjú ár. Íbúar í Reykjanesbæ komnir yfir 18.500 18.8.2018 20:00
Bæjarstjórn Árborgar getur ekki breytt niðurstöðu kosninga Góð kjörsókn í íbúakosningu um breytt deili- og aðalskipulag á miðbæjarreitnum á Selfossi bindur hendur bæjarstjórnar 18.8.2018 19:30
Segir Líf einnig hafa ullað á Eyþór Svo virðist sem mikill samskiptavandi sé milli kjörinna fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur og er hann farinn að hafa áhrif á úrlausn mikilvægra mála 17.8.2018 20:30
Vangaveltur um lögmæti íbúakosninga í Árborg Óvíst er hvort að íbúakosning um skipulag miðbæjarsvæðis Áborgar sé lögleg. 16.8.2018 20:24
Bæjarstjórar undrast útboð um breikkun Suðurlandsvegar Bæjarstjórar Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar undrast að útboð um breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Árborgar verði opnuð í þessum mánuði og að hugsanlega geti framkvæmdir hafist á þessu ári. Enn er óljóst hvenær tvöföldun Reykjanesbrautar verður lokið. 16.8.2018 18:49
Fyrri eldgos í Öræfajökli mun öflugri en áður var talið Jarðvísindahópur frá Háskóla Íslands er við rannsóknir við jökulinn. Ekki hefur verið tekið ákvörðun um að hækka viðbúnaðarstig 14.8.2018 18:30
Greinileg merki um aukinn jarðhita á Reykjaneshrygg Í fyrsta skipti hefur tekist að kafa niður að hafsbotninum á Reykjaneshrygg og kanna jarðhitann og lífríkið á svæðinu. Greinileg merki eru um aukinn jarðhita á sjávarbotninum næst Íslandi. 9.8.2018 20:45
Trampólíngarður óskar eftir vínveitingaleyfi Öllum öryggisstöðlum hlýtt og enginn fær að fara undir áhrifum á tækin. 9.8.2018 20:26
Viðbrögð áhafnar fumlaus og örugg Mikill viðbúnaður var á Reykjavíkurflugvelli um miðjan dag þegar bilun kom upp í öðrum hreyfli flugvélar Air Iceland Connect sem var á leið til Egilsstaða. Farþegar vélarinnar voru sumir hverjir skelkaðir en hrósuðu áhöfninni fyrir fumlaus og örugg vinnubrögð. 9.8.2018 19:54
Meta þarf flóðahættu eftir hvert hlaup í framtíðinni Óvissustig almannavarna endurmetið á morgun. 8.8.2018 19:30